Sjómannablaðið Víkingur - 01.05.1969, Side 41
HVA» EK BYLGJA?
Myndin cr eftir japanska listamanninn Hokusaies.
fjölgandi ríkisstofnana eða ann-
arra framámanna. — Obbinn af
þessum mönnum eru að sjálf-
sögðu úrvalslið og þjóðhollir Is-
lendingar, ekki síðri en t.d. Þ. G.,
en þó má finna mörg dæmi sem
benda til þess að þeir hefðu ef til
vill, stundum, getað hagað sínum
aðgerðum (eða aðgerðarleysi) á
betri veg, en gert hefur verið, ef
þeir hefðu tekið tillit (aðeins til-
lit) til Þjóðarhags.
Nýlega hefur verið samið um
byggingu á fiskirannsóknarskip-
inu Bjarna Sæmundssyni fyrir
upphæð, sem svarar til 180 millj.
ísl. króna, að sagt er. Laglegur
skildingur á okkar mælistiku, en
verður þó sennilega allmiklu
hærri upphæð, þegar öll kurl eru
komin til grafar. Við höfum nú
öll skilyrði til að byggja þetta
skip hér heima, jafn vel og jafn
ódýrt og Þjóðverjar. — Hér virð-
ist lítið hafa verið sinnt um
Þjóðarhag Islendinga.
Sömu sögu er að segja um
„Árna Friðriksson." Hér er ekk-
ert verið að velta vöngum um
það, hvort vinnulaun, vélaafl, á-
íagning og annar kostnaður er
greiddur til innlendra aðila eða
erlendra eða þjóðarhag.
Þá má ekki gleyma Eimskip.
Það er að láta byggja tvö skip úti
í Danmörku. Er hugsanlegt að
„Öskabarn" þjóðarinnar hafi
gleymt þjóðarhag, eða foreldra-
skyldunum ?
Skipasmíði er svo fjölþætt hug-
tak, að erfitt er að nefna hlið-
stæðu. Skip, með öllum nútíma
búnaði, er heimur út af fyrir sig.
Hvort sem það er ætlað til fisk-
veiða, vöruflutninga eða farþega,
verður það að vera sjálfu sér
nógt, frá því það fer úr burt-
fararstað til áfangastaðar. Hús
og heimili áhafnar og farþega,
með eigin ljósastöð, hitaveitu,
síma, vatni og frárennsli, eins og
þorp eða bær, auk siglingatækja
og annarra tækja miðað við verk-
efni, þau sem sem því er ætlað.
Sköpun þess snertir svo að segja
allar greinar iðnaðar, verzlunar
og viðskipta. Það ætti að vera
jafn sjálfsctgt þjó&arstolt að
VÍKINGUR
Bylg.ja getur verið svo margt.
Hún getur verið milt skvamp við
fjöruborð eða æðisgengið vatns-
fjall, sem ógnar stærstu skipum
með kaffæringu.
Bylgja er líka táknuð á marg-
víslegan hátt. T.d. sýnir japanski
listamaðurinn Hokusaies bylgj-
una með mjúkum strikum, eins
og myndin sýnir með þessari
grein. Bylgjumælirinn við Lands
End sýnir hana sem kúrfu, en á
borði verkfræðingsins í skipa-
smíðastöðinni táknar formúla
bylgjuna.
framkvæma alla þessa vinnu
innanlands, ef nokkur tök eru á,
og sigla þeim undir íslenzkum
fána. En því miður vantar ennþá
nokkuð á að svo sé.
Hér er aðeins drepið á örfá,
nærtæk og raunaleg dæmi, þar
sem þjóðarhagur virðist hafa ver-
ið lítt metinn. „Hvað varðar okk-
ur um þjóðarhag"? ,
Reykjavík, apríl 1969
Guðfinnur Þorbjörnsson.
En bylgjuna er einnig hægt að
tákna með lýsingu stýrimannsins
á m.s. „Ramapo," sem í febrúar-
mánuði 1933 var á ferð frá Man-
ila til San Diego í ofsa veðri.
Þetta óveður átti upptök sín í
stormi, sem geisaði á svæðinu frá
Kamtsjatka til New York.
Bylgjurnar voru himinháar og
þutu margar þúsundir kílómetra
um Kyrrahafið. 6 febrúar var
stormurinn hvað mestur. Vind-
hviður með 68 hnúta hraða feyktu
upp sjólöðri og var á að horfa
sem hafið væri einn allsherjar
sjóðandi pottur, en „Ramapo“
hélt undan veðrinu með æðis-
gengnar bylgjur eltandi á lens-
inu.
t morgunskímunni sá stýri-
maður á verði geysistóransjóaft-
an við skipið. „Ramapo" var þá
á réttum kili, hallaðist til hvor-
ugra hliða, en afturendi skipsins
var niðri í öldudal. Þetta auðveld-
aði mjög að gera sér grein fyrir
hæð bylgjunnar. Taldi stýrimað-
ur hæðina vera 33 metra.
Vísindamenn trúðu ekki á sann-
leiksgildi þessa. En síðar hafa
rannsóknir leitt í ljós, að hérvar
ekki um fjarstæðu að ræða. Á
175