Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1978, Page 25

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1978, Page 25
Vitinn á Dalatanga með tilliti til fjölda skipaferða. Árið 1930 er lokið byggingu Hornbjargsvita, og þar með síð- asta stóra vitans, ef svo má segja. Síðan hefur markvisst verið unnið að endurbótum og lagfæringum á vitunum, rafvæðing og sjálfvirkni tekin upp, radíóvitar teknir í notkun, en of langt mál yrði að gera þessum þáttum skil hér. Vitamálastjórn starfar sam- kvæmt lögum frá 1933. Þar er m.a. kveðið á um sérstaka nefnd, sem í eiga sæti vitamálastjóri, forstöðu- maður Stýrimannaskólans í Reykjavík, forseti Fiskifélags ís- lands og forseti Farmanna- og fiskimannasambands íslands. Nefnd þessi skal gera tillögur og áætlanir um fjárveitingar úr ríkis- sjóði til vitamála, og er því í raun- inni sá aðili sem ákveður stefnuna í vitamálum, þótt ráðherra og Al- þingi hafi að sjálfsögðu úrslita- valdið. Vitamálastjórar hafa verið fjór- ir frá upphafi. Fyrst Thorvald Krabbe, verkfræðingur, frá stofn- un Vitamálaskrifstofunnar 1918, en hafði frá 1910 haft umsjón með VÍKINGUR vitamálum sem landsverkfræð- ingur, og til 1937, er Emil Jónsson, verkfræðingur, tók við. Á árunum 1944—49, þegar Emil Jónsson gegndi ráðherrastörfum, var Axel Sveinsson, verkfræðingur, settur vitamálastjóri. Emil lét af störfum sem vitamálastjóri 1957, og tók þá við Aðalsteinn Júlíusson, verk- fræðingur, sem gegnt hefur starf- inu síðan. Gesturinn: — Jón er auðvitað ekki heima frekar en vant er. Frúin: — Nei, hann er við jarðarför. Það lá að. Hann er bara alltaf eitthvað að skemmta sér. — Af hverju hafið þið ekki síma hér? Forstjóri klúbbsins: — Við þorum það ekki. — Hversvegna? — Flestir meðlimir klúbbsins eru giftir. Lausn á næst seinustu krossgátu i' 7 7 / / 7 7 7 7 U L F U R s V / a U M fí S r I / N R / D L I 1 7 Ö N D £ •R / / fl / M A I N S / N fí' L / K fl L / K / / L / / K £ •R / s X fí / fí F R / I K A / 5 fít T L) R / N / U R I N / K ó / s fl' M 1/ É G A Ð fí N / B I L ft / s T Ú T fí 7 H U D S O N / / O A 7 T U / G £ £> I L L 7 E F A N s R * o / T 7 L 'ft T £ í> J. S / ft U / T 7 'fí L fl Ð \ / N N M fl T 7 fí L 7 / 7 K /E F> / 'fl H / fí 7 * T* i M p Pi t R / fí M ft / S / I A í> ft / Ð l/ T fl' L S / N 'fl / S k 0 6 l U M / T ‘fl A R / fí' T A / J 9 ó fí H u M / I 7 M Z T? o L r h 7 N ft R A N N 25

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.