Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1978, Blaðsíða 50

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1978, Blaðsíða 50
Fljótandi hótel Það þykir ekkert sérlega frum- leg samlíking að segja að farþega- skip séu fljótandi hótel. En nú virðist þetta vera að verða að veruleika, því verið er að byggja tvö Sheraton hótel (fræg hótel- samsteypa), sem sigla eiga á Níl~ fljótinu í Egyptalandi. Hótelin verða smíðuð í Noregi Hótelin tvö, sem um getur, verða smíðuð af tveimur skipa- smíðastöðvum í Ulsteinvik í Nor- egi, en eigandi skipanna eða hótelanna verður Egyptian General Company for Tourism and Hotels. Þau munu tengjast Sheratonhótelunum, en fyrirtæk- ið á um 400 hótel víðsvegar um heim í a.m.k. 40 þjóðlöndum. Þau hafa hlotið nafnið TUT og AMON og kostar hvert um sig um það bil 10 milljónir dollara. í skipunum verða 160 herbergi, en auk þess veitingasalir, sund- laug og barir. Hótelin eru 70 metra löng og þau geta náð 7 sjó- mílna hraða á klukkustund, en þeim er ætiað að lóna milli Aswan og Luxor. Skandinaviskur arkitekt var ráðinn til þess að teikna innrétt- ingarnar, Finn Nilson, en hann hefur hlotið heimsviðurkenningu fyrir innréttingar í skemmtiskip- um. Hótelin munu í næsta mánuði sigla til Alexandriu og þar verður endanlega gengið frá smíðinni, en ráðgert er að hótelin taki til starfa í mars á næsta ári. En þetta verða þó ekki einu fljótandi hótelin á Níl. Önnur egypsk hótelsamsteypa hefur gert samninga við japanska skipa- smíðastöð um srhíði 79 herbergja hótels, sem verður tekið á efri vatnasvæðum Nílar, í grennd við Kairo. Verður hótelið tveggja hæða, og þar verður einnig næturklúbbur, restaurant, barir og sundlaug. Hótelið, sem kostar 5.5 milljónir dala verður smíðað í Japan af Mitsui & Co. í samvinnu við önnur japönsk fyrirtæki. Það verður dregið til Egyptalands að aflokinni smíðinni og er gert ráð fyrir að ferðin taki um það bil tvo mánuði. í stuttu máli: Fljótandi hótel eru staðreynd. — Ég var að venja hundinn minn af því, að vera skothræddur og gaf honum sykurmola í hvert sinn og ég hleypi af byssunni. Árangurinn varð sá að nú tekur hann ekki á móti sykurmola nema að ég hleypi af skoti. Hann: — Hver sá, sem fremur þjófnað, iðrast þess alla ævi. Hún: — Þú stalst mér frá for- eldrum mínum. Hann: — Já, ég hef líka iðrast þess alla tíð síðan. 50 VÍKINGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.