Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1978, Blaðsíða 37

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1978, Blaðsíða 37
Skip til allra veiða hér við land hafa farið stækkandi með árunum og má þar benda á loðnuflotann, þar er ekkert lát á og engin tak- mörk. Það eru líka loðnuskipin, sem sigla á Nýfundnalandsmið til veiða í seinni tíð, en ekki togar- arnir eins og áður. Það er því kaldhæðnislegt og varla hefur fyrrnefndan útgerðar- mann og fyrrverandi útgerðar- mann og fyrrverandi alþingis- mann órað fyrir því, að með áhuga sínum á að gera töluna 500 að einhverjum ákveðnum við- miðunarpunkti fyrir útgerðar- menn, væri hann óbeint að koma því til leiðar sem nú, nokkrum ár- um síðar virðist ætla að verða staðreynd, að í togaraflota íslend- inga verði ekkert skip stærra en 499 brl. Það sé sá tölulegi há- punktur, sem íslensk togaraútgerð skuli miða við í framtíðinni, ef hún eigi á annað borð að bera sig. Tímabil 16 koju skutaranna og bátakjarasamninganna er því hafið. Þeir eru nú þegar orðnir 60 talsins. 70 ára saga botnvörpunganna á enda og togarasamningarnir, sem þeim tilheyrðu, aðeins minnis- varði um liðna kjarabaráttu rétt eins og vökulögin. 16 koju skutarinn og vinnu- brögð þar eru afleiðing og svar útgerðarmanna við óðaverðbólgu og peningahungri, rétt eins og uppmælingin og bónusinn í landi. Með þessum skipum heyjum við okkar fjórða þorskastríð og nú við þorskinn sjálfan. Örlítið meira til- lit til fiskifræðinganna og þeirra vísinda og minna af brjóstviti og óskhyggju getur bjargað þorskin- um. Utgerðarmenn og sjómenn hafa sýnt að þeir bera traust til fiskifræðinganna og vilja fara að þeirra ráðum, en stjórnmála- mennirnir ráða. Togarasjómenn þurfa að fylgj- ast vel með hvert stefnir í þeirra málum. Stóru togararnir mega ekki hverfa úr fiskiflota okkar fyrir tímabundið stjórnleysi stjórnmálamanna á landsmálum. Ég hef trú á því að stóru togar- arnir standi af sér þessi áföll eins og svo mörg önnur á liðnum ára- tugum. Togarasjómenn taka einnig að átta sig, þegar meira jafnvægi Nýtt „flótel” Nýlega sögðum við frá fljót- andi hótelum, sem verið var að smíða til notkunar á Nílarfljóti. Núna virðist vera mikill skriður á fljótandi hótelum og hafa þau hlotið alþjóðlegt heiti og nefnast FLÓTEL (samanber hótel — floating hotel). Hér birtum við mynd af einu slíku, sem verið er að smíða í Consafe Offshore AB í Gauta- borg, en FLÓTELIÐ verður notað í Norðursjónum fyrir bormenn hjá Chervon Petro- lium í Bretlandi. Alls verður rými fyrir 600 manns í flótelinu í 300 tveggja manna klefum, en íbúðir eru á þrem þilförum, en auk þess eru salarkynni með allskonar leik- kemst á í okkar þjóðfélagi, pen- ingahungrið minnkar og gull- grafarahugsunarhátturinn þokar fyrir öðrum skynsamlegri til sjós og lands. Vestfjarðarmiðum í maílok 1978 Guðbjartur Finnbjörnsson loftskeytamaður. í Nordursjó tækjum, því einangrun er mikil úti á hafinu. Þar verða kvik- ntyndahús, sauna bað og stór verslun. Efri myndin sýnir flótelið í smíðum, en á hinni myndinni sést svefnherbergi fyrir tvo. VÍKINGUR 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.