Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1978, Blaðsíða 51

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1978, Blaðsíða 51
Ný gerð skólaskipa Unnt er að flytja hluta kennslu stýrimannsefna út á hafið Nemendurnir 12 eru færðir til milli tækja með ákveðnu millibili, þannig að allir fá tækifæri til þess að vinna með þeim tækjum, sem um borð eru. Nemendur taka þátt í almennum störfum um borð, standa við stýrið, standa udkig og fl. Er gert ráð fyrir að einn kenn- arinn sé yfirmaður skipsins, en hann hefur sér til aðstoðar tvo aðstoðarkennara, sem eru sér- fræðingar í þeim tækjum, sem notuð verða. Framleiðendur telja að með þessu nýja skipi, ætti að vera unnt að flytja hluta af kennslu stýri- mannsefna út á hafið, þar sem nemendur kynnast tækjum við eðlilegar aðstæður. ÞJÁLFUN í meðferð fiskileit- artækja og nýjustu siglinga- tækja verður auðveld um borð í nýju skipi, sem bresku fyrirtæk- in REDIFON SIMULATION Ltd. og WATERCRAFT Ltd. hafa sent frá sér. Nýja skólaskipið er 46 feta langur plastbátur GRP og hefur auk annars vistarverur fyrir 12 nemendur. Siglinga og fiskileitartækjum hefur verið komið fyrir á svipaðan hátt og tíðkast um borð í stærri fiskiskipum, og þegar framleið- endur kynntu þetta nýja skip, sem þeir hyggjast framleiða eftir pönt- unum, létu þeir þess getið að það væri unnt að kaupa með einni eða tveim skrúfum, eftir vild. Nýi báturinn er útbúinn með ýmsum tækjum, m.a. Decca RM 1216C radar, með tveimur skerm- um. Sailor talstöðvum (radio- telephones), Decca Navigator Mk. 21 leiðsögukerfi, Simrad En dýptarmæli og NL doppler log. Bátnum er ætlað að þjálfa óvana menn í meðferð siglinga- tækja. Radarsiglingu, navigation og fjarskiptum. Viðbótartækjum einsog LORAN C, asdik tækjum og öðru, sem hentar fyrir fiski- menn má auðveldlega „stinga í samband“, því gert er ráð fyrir slíkum tækjakosti um borð. Þá hefur verið séð fyrir náms- kerfi, sem notað verður um borð. VÍKINGUR 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.