Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1978, Blaðsíða 47

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1978, Blaðsíða 47
„Lokaður ” línuveiðarí íslenskir sjómenn hafa niargir hverjir tekið eftir yfir- byggðum línuveiðurum, sem fiska hér við land. Þessi skip eru norsk (og færeysk), og er það greinilegt að þessi skip eru mjög frábrugðin íslenskum línubát- um. Færri vita að þessi skip hafa reynst mjög arðsöm í útgerð. Sjómenn fá góðan hlut og út- gerðin stendur vel undir kostn- aði. BÖMMELFISK Nýlega komu tveir slíkir línu- veiðarar til Islands. Þeir voru báðir frá Noregi og veiddu í salt. Karfa, lúðu og annan verðmætan fisk heilfrystu þeir um borð. Vöktu skipin talsverða athygli. Nýverið rákumst við á góða lýsingu á slíkum yfirbyggðum línuveiðara í norsku blaði, en þar segir m.a. um skipið, sem heitir Bömmelfisk: Síðastliðinn vetur afhenti skipasmíðastöðin A/S Lönfallstra í Hellesöy sélterdekkbátinn Bömmelfisk, en skipið var smíðað fyrir útgerðarmanninn Harry Ytröy í Urangsvogi. Skipið er 33.5 metra langt, 7.6 metra breitt og það er 6.5 metra djúpt. Það mælist 240 tonn. Eins og sést á myndunum, þá er yfirbyggingin nokkuð miðsvæðis á efra þilfari, sem nær frá stefni aftur á skut. Kortaklefi og skipstjóraíbúð er í yfirbyggingunni, en vistarverur annarra skipverja eru á efra þilfari umhverfis vélarreisnina. Á formastri er ein bóma, sem VÍKINGUR 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.