Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1978, Síða 47

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1978, Síða 47
„Lokaður ” línuveiðarí íslenskir sjómenn hafa niargir hverjir tekið eftir yfir- byggðum línuveiðurum, sem fiska hér við land. Þessi skip eru norsk (og færeysk), og er það greinilegt að þessi skip eru mjög frábrugðin íslenskum línubát- um. Færri vita að þessi skip hafa reynst mjög arðsöm í útgerð. Sjómenn fá góðan hlut og út- gerðin stendur vel undir kostn- aði. BÖMMELFISK Nýlega komu tveir slíkir línu- veiðarar til Islands. Þeir voru báðir frá Noregi og veiddu í salt. Karfa, lúðu og annan verðmætan fisk heilfrystu þeir um borð. Vöktu skipin talsverða athygli. Nýverið rákumst við á góða lýsingu á slíkum yfirbyggðum línuveiðara í norsku blaði, en þar segir m.a. um skipið, sem heitir Bömmelfisk: Síðastliðinn vetur afhenti skipasmíðastöðin A/S Lönfallstra í Hellesöy sélterdekkbátinn Bömmelfisk, en skipið var smíðað fyrir útgerðarmanninn Harry Ytröy í Urangsvogi. Skipið er 33.5 metra langt, 7.6 metra breitt og það er 6.5 metra djúpt. Það mælist 240 tonn. Eins og sést á myndunum, þá er yfirbyggingin nokkuð miðsvæðis á efra þilfari, sem nær frá stefni aftur á skut. Kortaklefi og skipstjóraíbúð er í yfirbyggingunni, en vistarverur annarra skipverja eru á efra þilfari umhverfis vélarreisnina. Á formastri er ein bóma, sem VÍKINGUR 47

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.