Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1978, Blaðsíða 40

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1978, Blaðsíða 40
ingi á ýmsan hátt, m.a. bauð danskt útgerðarfélag fyrir nokkr- um árum til Færeyja og Dan- merkur og á s.l. ári bauð færeyska landstjórnin okkur hjónunum til Færeyja og Noregs til að kynnast betur hinu mikla sjómannastarfi, sem unnið er í þessum löndum. Var þetta mjög uppörvandi. Fær- eyingar reka einnig sjómanna- heimili í Reykjavík. Nú, þegar óðum styttist til jóla, er undirbún- ingur við jólapakkana í fullum gangi. fyrir síðustu jól var útbýtt um 350 pökkum til sjómanna og annarra, sem ekki höfðu tækifæri til að vera heima hjá ástvinum sínum um jólahátíðina. Salem sjómannastarfið sendir öllum sjómönnum og þjóðinni allri hinar innilegustu jóla og ný- ársóskir með þeirri bæn að „Fagnaðarboðskaðurinn um Jesú Krist Guðsson“ megi verða hverj- um einstakling persónuleg reynsla. Sjómenn! Utgerðarmenn! Sölu- og þjónustudeildir KEA hafa flest það, sem sjómenn og skip þeirra þarfnast, eins og t. d.: Matvörudeild KEA Vöruhús KEA (7 deildir) Vátryggingadeild KEA Byggingavörudeild KEA Raflagnadeild KEA Véladeild KEA Stjörnu Apótek Hótel KEA Útibú KEA: Dalvík sími 96-61200 Hrísey sími 96-61735 Grenivík sími 96-33114 Grímsey sími 96-73110 Hauganes sími 96-63125 Siglufirði sími 96-71201 Ólafsfirði sími 96-62200 Kaupfélag Eyfirðinga Akureyri. Sími 96-21400 Gerist áskrifendur að Víkingnum, málgagni allra sjómanna. 40 VÍKINGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.