Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1978, Side 40

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1978, Side 40
ingi á ýmsan hátt, m.a. bauð danskt útgerðarfélag fyrir nokkr- um árum til Færeyja og Dan- merkur og á s.l. ári bauð færeyska landstjórnin okkur hjónunum til Færeyja og Noregs til að kynnast betur hinu mikla sjómannastarfi, sem unnið er í þessum löndum. Var þetta mjög uppörvandi. Fær- eyingar reka einnig sjómanna- heimili í Reykjavík. Nú, þegar óðum styttist til jóla, er undirbún- ingur við jólapakkana í fullum gangi. fyrir síðustu jól var útbýtt um 350 pökkum til sjómanna og annarra, sem ekki höfðu tækifæri til að vera heima hjá ástvinum sínum um jólahátíðina. Salem sjómannastarfið sendir öllum sjómönnum og þjóðinni allri hinar innilegustu jóla og ný- ársóskir með þeirri bæn að „Fagnaðarboðskaðurinn um Jesú Krist Guðsson“ megi verða hverj- um einstakling persónuleg reynsla. Sjómenn! Utgerðarmenn! Sölu- og þjónustudeildir KEA hafa flest það, sem sjómenn og skip þeirra þarfnast, eins og t. d.: Matvörudeild KEA Vöruhús KEA (7 deildir) Vátryggingadeild KEA Byggingavörudeild KEA Raflagnadeild KEA Véladeild KEA Stjörnu Apótek Hótel KEA Útibú KEA: Dalvík sími 96-61200 Hrísey sími 96-61735 Grenivík sími 96-33114 Grímsey sími 96-73110 Hauganes sími 96-63125 Siglufirði sími 96-71201 Ólafsfirði sími 96-62200 Kaupfélag Eyfirðinga Akureyri. Sími 96-21400 Gerist áskrifendur að Víkingnum, málgagni allra sjómanna. 40 VÍKINGUR

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.