Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1980, Side 12
k
Fyrsta verkfallsdaginn. Auðn og tóm við höfnina. Togararnir fóru allir út í gær.
þykkt þar sent þeir gera þessar
kröfur að sínum, samþykkja þess-
ar kröfur sem voru komnar frá
þessum tveimur aðilum. Kröfurn-
ar eru síðan sendar til útvegs-
ntanna sem sameiginlegar kröfur
verkalýðsfélaganna á Vestfjörð-
um.
Vík.: Voru kröfur ísfirðinga og
Bolvíkinga að einhverju leyti eða
miklu leyti hliðstæðar?
Grímur: Það mætti segja að
Bolvíkingarnir móti sínar kröfur á
eftir okkur og þeir bæta við ýms-
um sérstökum kröfum sem eru á
þeirra óskalista, en gera að öðru
leyti okkar kröfur að sínum.
Olíugjaldið er for-
senda fyrir hækkun
skiptaprósentu
Vík.: Hverjar eru þær kröfur
sem þið leggið mesta áherslu á?
Gunnar: Númer eitt er hækkun
skiptapróentunnar um V/2%. Ein
forsendan fyrir því að við sögðum
upp samningum og fyrir þessari
kröfu er olíugjaldið sem hefur
verið allt sl. ár og hefur rokkað frá
því að vera 12% og niður í 5%, sem
12
það er nú. Þetta er því mikilvæg
krafa fyrir okkur.
Grímur: Það hefur sífellt verið
hamrað á því í fjölntiðlum af hálfu
útvegsmanna, að við værum að
gera kröfu um 3% hækkun
skiptaprósentu, þrátt fyrir það að
við tókum það skýrt fram í upp-
hafi síðasta samningsfundar að
þessi þrjú prósent hefðu verið
miðuð við 9% olíugjald, sem var í
gildi þegar krafan var fyrst sett
fram. Við tókum það skýrt frarn
að krafan væri nú V/i% til dekk-
unar á 5% olíugjaldi. Þetta er eitt
dæntið unt það hvernig þeir hafa
hagað sínu áróðursstríði, farið
með alrangt mál vísvitandi.
Vík.: Hvað þýðir hækkun
skiptaprósentunnar um P/2%
mikla launahækkun fyrir sjó-
menn.
Pétur: Mér reiknast svo til að ef
ntiðað er við 4300 tonna afla, eða
um 640 milljóna króna skipta-
verðmæti, þá hefði þetta gert á
árinu 1979 640 þús. króna hækkun
á hásetahlut yfir árið. Þetta lætur
nærri að vera meðalskiptaverð-
mæti Vestfjarðatogara á sl. ári.
Þetta þýðir 53 þúsund króna
hækkun á hásetahlul á ntánuði.
Frítt fæði er
sjálfsagður hlutur
Gunnar: í öðru lagi förunt við
fram á frítt fæði á skipununt.
Okkur finnst þetta vera réttlætis-
mál, þar sem þetta þykir sjálf-
sagður hlutur hjá mönnum sent
vinna í landi fjarri heimilunt sín-
um. Eins og málin standa í dag,
tökum við þátt í að borga stóran
hlut af fæðiskostnaði, þ.e.a.s.
þann hluta sem kemur úr áhafna-
deild aflatryggingasjóðs, og síðan
höfunt við þurft að greiða af-
ganginn úr eigin vasa.
Vík.: Hvað eru fæðispeningar
•ntiklir á dag?
Pétur: Þetta eru 2.497 krónur á
báta sem eru stærri en 131 rúm-
lest, og á bátum 12 til 130 rúm-
lestireru þeir 1.871 króna, þannig
að það er ákveðið í þessari reglu-
gerð að þeir sem eru á bátum
undir 131 rúmlest þurfi minna að
borða en hinir.
Gunnar: Krafa okkar um frílt
fæði byggist eingöngu á því að
útgerð greiði mismuninn á fæðis-
kostnaði og því sem sjómenn fá
greitt í dag úr áhafnadeild afla-
tryggingasjóðs og er þeirra eigið
fé. Þó að krafa okkar verði sam-
þykkt þá tökum við samt enn þátt
í fæðiskostnaði.
Vík.: Getið þið sagt mér hver
fæðiskostnaður gæti verið nú,
t.a.m. á togara?
Rúnar: Ég get alveg sagt þér
Itvað dagsfæðið á Guðbjarti var
núna síðast, ég fékk uppgjörið í
gær. Það var 3.661 króna á mann.
Við þurftum að bæta 1.164 krón-
um hver við fæðispeningana.
Pétur: Við þetta rná bæta, að
þegar greiðsla fæðispeninga er
tekin upp á sínum tíma vegna
ítrekaðra krafna í samningagerð,
dugðu þeir fyrir fæðinu, og hjá
bestu kokkunum gerðu þeir betur,
þannig að menn fengu greitt með
matnum. Nú þurfa menn a.ð
greiða þetta 30—40% af fæðis-
VÍKINGUR