Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1980, Qupperneq 12

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1980, Qupperneq 12
k Fyrsta verkfallsdaginn. Auðn og tóm við höfnina. Togararnir fóru allir út í gær. þykkt þar sent þeir gera þessar kröfur að sínum, samþykkja þess- ar kröfur sem voru komnar frá þessum tveimur aðilum. Kröfurn- ar eru síðan sendar til útvegs- ntanna sem sameiginlegar kröfur verkalýðsfélaganna á Vestfjörð- um. Vík.: Voru kröfur ísfirðinga og Bolvíkinga að einhverju leyti eða miklu leyti hliðstæðar? Grímur: Það mætti segja að Bolvíkingarnir móti sínar kröfur á eftir okkur og þeir bæta við ýms- um sérstökum kröfum sem eru á þeirra óskalista, en gera að öðru leyti okkar kröfur að sínum. Olíugjaldið er for- senda fyrir hækkun skiptaprósentu Vík.: Hverjar eru þær kröfur sem þið leggið mesta áherslu á? Gunnar: Númer eitt er hækkun skiptapróentunnar um V/2%. Ein forsendan fyrir því að við sögðum upp samningum og fyrir þessari kröfu er olíugjaldið sem hefur verið allt sl. ár og hefur rokkað frá því að vera 12% og niður í 5%, sem 12 það er nú. Þetta er því mikilvæg krafa fyrir okkur. Grímur: Það hefur sífellt verið hamrað á því í fjölntiðlum af hálfu útvegsmanna, að við værum að gera kröfu um 3% hækkun skiptaprósentu, þrátt fyrir það að við tókum það skýrt fram í upp- hafi síðasta samningsfundar að þessi þrjú prósent hefðu verið miðuð við 9% olíugjald, sem var í gildi þegar krafan var fyrst sett fram. Við tókum það skýrt frarn að krafan væri nú V/i% til dekk- unar á 5% olíugjaldi. Þetta er eitt dæntið unt það hvernig þeir hafa hagað sínu áróðursstríði, farið með alrangt mál vísvitandi. Vík.: Hvað þýðir hækkun skiptaprósentunnar um P/2% mikla launahækkun fyrir sjó- menn. Pétur: Mér reiknast svo til að ef ntiðað er við 4300 tonna afla, eða um 640 milljóna króna skipta- verðmæti, þá hefði þetta gert á árinu 1979 640 þús. króna hækkun á hásetahlut yfir árið. Þetta lætur nærri að vera meðalskiptaverð- mæti Vestfjarðatogara á sl. ári. Þetta þýðir 53 þúsund króna hækkun á hásetahlul á ntánuði. Frítt fæði er sjálfsagður hlutur Gunnar: í öðru lagi förunt við fram á frítt fæði á skipununt. Okkur finnst þetta vera réttlætis- mál, þar sem þetta þykir sjálf- sagður hlutur hjá mönnum sent vinna í landi fjarri heimilunt sín- um. Eins og málin standa í dag, tökum við þátt í að borga stóran hlut af fæðiskostnaði, þ.e.a.s. þann hluta sem kemur úr áhafna- deild aflatryggingasjóðs, og síðan höfunt við þurft að greiða af- ganginn úr eigin vasa. Vík.: Hvað eru fæðispeningar •ntiklir á dag? Pétur: Þetta eru 2.497 krónur á báta sem eru stærri en 131 rúm- lest, og á bátum 12 til 130 rúm- lestireru þeir 1.871 króna, þannig að það er ákveðið í þessari reglu- gerð að þeir sem eru á bátum undir 131 rúmlest þurfi minna að borða en hinir. Gunnar: Krafa okkar um frílt fæði byggist eingöngu á því að útgerð greiði mismuninn á fæðis- kostnaði og því sem sjómenn fá greitt í dag úr áhafnadeild afla- tryggingasjóðs og er þeirra eigið fé. Þó að krafa okkar verði sam- þykkt þá tökum við samt enn þátt í fæðiskostnaði. Vík.: Getið þið sagt mér hver fæðiskostnaður gæti verið nú, t.a.m. á togara? Rúnar: Ég get alveg sagt þér Itvað dagsfæðið á Guðbjarti var núna síðast, ég fékk uppgjörið í gær. Það var 3.661 króna á mann. Við þurftum að bæta 1.164 krón- um hver við fæðispeningana. Pétur: Við þetta rná bæta, að þegar greiðsla fæðispeninga er tekin upp á sínum tíma vegna ítrekaðra krafna í samningagerð, dugðu þeir fyrir fæðinu, og hjá bestu kokkunum gerðu þeir betur, þannig að menn fengu greitt með matnum. Nú þurfa menn a.ð greiða þetta 30—40% af fæðis- VÍKINGUR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.