Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1980, Síða 34

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1980, Síða 34
Úr myndasafni Ragnars Agústssonar, skipstjóra á Brúarfossi Árið 1956 fór Goðafosss sögulega ferð til Finnlands, lenti í ís í Austursjónum og sat fastur i isbreiðunni í 32 daga. Þá voru aðdrættir að skipinu allir á hestasleðum eins og sjá má af meðfylgjandi mynd. En það var oft erfitt að koniast út úr Hangö höfn sakir íss á veturna. Ragnar sagði okkur sögu af því að eití sinn hefðu átta skip verið að leggja úr höfn og fór á undan þeim ísbrjótur. Sjö skipanna héldu austur á bóginn til Helsingfors, en þeir þurftu að halda vestur á bóginn, og stungu einni koníaksflösku að hafnarstjóranum og annarri að kapteininum á ísbrjótnum til þess að verða fyrstir til að komast leiðar sinnar. Það hefur víst verið svipur á áhöfnum hinna skipanna sjö þegar þeir sáu að íslcnska skipinu var rudd leiðin á undan þeim, en, eins og Ragnar sagði, sést af þessu, að nauðsynlegt er, að skipstjórar hafi góða risnu. ( ^ Nýlega fengu Víkingsmenn að kíkja í myndasafn Ragnars Ágústssonar, skipstjóra á Brúar- fossi, og eru meðfylgjandi myndir úr safni hans, en Ragnar hefur stundað farmennsku í yfir þrjátíu ár. V._____________________________) 34 VÍKINGUR

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.