Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1980, Qupperneq 43

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1980, Qupperneq 43
Kröfur yfirmanna á farskipum lagöar fram Kröfur Farmanna- og fiskimannasambands íslands vegna Skip- stjórafélags íslands, Stýrimannafélags íslands, Vélstjórafélags ís- lands, Félags íslenskra loftskeytamanna, Félags bryta og Skip- stjóra- og stýrimannafélagsins Öldunnar voru lagðar fram 17. mars. Fara þær hér á eftir. Skýringar við sameiginlegar kröfur eru eftir Baldur Halldórsson stýrimann, formann samninganefndar. I. Sameiginlegar kröfur 1. Verðbætur reiknast af óskertri framfærsluvísitölu, og greiðist hlutfallslegar verðbætur á öll laun. 2. Byrjunarlaun 3. stýrimanns og4. vélstjóra í flokki „b“ verði kr. 412.144,- miðað við laun í des. 1979. 3. Vaktaálag (sjóálag) verði 36.2% og greiðist á alla daga skráningartímabilsins. 4. Tímakaup verði 162.6: í mánaðarlaun fyrir 40 st. vinnu- viku, af hverri stöðu. B taxti yfirvinnu verði: Mánaðar- laun: 162.6 A taxti yfirvinnu verði: Mánaðar- laun: 162.6 + 80% Eftirlitsþóknun skipstjóra og yfirvélstjóra hækki í samræmi við yfirvinnu annarra stétta. Þegar unnin er yfirvinna skulu matar- og kaffitímar veittir, sé það ekki unnt skulu þeir greiddir. 5. 19. gr. Stýrimannasamnings orðist svo: Þegar hafnarvaktir eru staðnar, telst vinnutími vera 8 klst., frá kl. 08:00—12:00 ogfrá 13:00—17:00, en vinna á öðrum tíma, sam- kvæmt ósk útgerðar, verði greidd með yfirvinnutaxta A. 20. gr. Stýrimannasamnings. Upphaf hennar verði: Þegar stýrimenn skiptast á um að standa hafnarvaktir skal vinnufyrirkomulag vera o.s.frv. Stoppitörn hefst þegar vinnu lýkur. Stoppitörn telst í stoppi- tarnarbútum sé unnið eftir kl. 17:00, að lestun eða losun. Tilsvarandi orðalag verði í vél- stjórasamningum. 6. Athuga útköll á frívakt og úttekt frídaga í heimahöfn. 7. Bætist inní frídagagrein: Þegar menn taka út orlof og/eða frídaga skal greiða þá tyllidaga sern falla á virkan dag á frítímabili. 8. Álagsgreiðsla korni á greidda frídaga sem eru umfram tekinn frídagarétt. Orlofsfé greiðist í santræmi við orlofsrétt. 9. Aukafrí 12 virka daga á ári fyrir þá, sem náð hafa 55 ára aldri. Aukafrí 24 virkir dagar á ári fyrir þá, sem náð hafa 60 ára aldri, og haldi þó óskertum réttindum hvað varðar sumarfrí, einkennis- föt, læknishjálp, fæðispeninga, veikindakaup o.fl. 10. Fæðispeningar verði kr. 5.000,- pr. dag. 11. Hafi yfirmaður (skipstjóri eða yfirvélstjóri) samþykkt með undirskrift sinni yfirvinnublöð, skal sú viðurkenning vera endan- leg og ófrávíkjanleg. 12. Brottför skips frá heima- höfn verði boðuð með 12 klst. fyrirvara. Dragist boðuð brottför VÍKINGUR 43
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.