Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1980, Qupperneq 57

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1980, Qupperneq 57
Litið inn á sjómannaheimili í Norfolk, Virginia Ingólfur Kristniundsson, vél- stjóri á Hofsjökli, höfundur þess- arar greinar, segir hér frá heim- sókn á sjómannaheimili í Norfolk, sem rekið er af kirkjulegum sam- tökum. Sjómannaheimili eru stofnanir sem eru vel þekktar meðal sjó- mánna um allan heirn. Þau eru staðsett í hafnarborgum þar sem sjómanna er helst að vænta. Mörg þeirra eru nokkuð stór og bjóða uppá afþreyingu af ýmsu tagi. Þar má nefna billiardstofur. bóka- og blaðasöfn og jafnvel safn mynd- segulbanda sem hafa að geyma kvikmyndir, skemmtiþætti og fleira sem horfa má á eftir vilja hvers og eins. Auk þess er þar að fá ýmiskonar upplýsingar svo sem Höfundur í tíma í kúasmala steppi VÍKINGUR um flug- og lestarferðir. Síðast en ekki síst eru þar haldnar guðs- þjónustur fyrir sjómenn. Norður- löndin reka víða sjómannaheimili en ekki er fsland beinn þátttak- andi í þeim rekstri svo mér sé kunnugt. fslendingar éru þó ávallt velkomnirá þau heimili. í Norfolk Virgina U.S.A. er eitt þessara sjómannaheimila sem reyndar er ekki styrkt af norður- landaþjóðunum heldur af 106 kirkjum sem tilheyra 9 mismun- andi trúarbrögðum. Sá styrkur nemur einum þriðja heildarút- gjalda heimilisins. Það sem á vantar er í formi frjálsra framlaga frá ýmsum félagasamtökum og fyrirtækjum. Nýlega gaf Lions klúbbur í Norfolk $2.500 en það fé var not- að til að gera húsið upp að innan. Þó húsið sé ekki stórt hafa komið þar um 400.000 sjómenn frá meir en 50 löndum síðan 1969. Þegar Hofsjökull var í höfninni í Portsmouth nýlega kom Sr. Clifford Olsen um borð færandi lesefni af ýmsu tagi líkl og hann gerir í hvert sinn sem skip kernur þar við. Hann bauð öllum er áhuga hefðu að koma þá um kvöldið og njóta þeirra skemmti- atriða sem uppá yrði boðið. Var það boð þegið með þökkum. Kom síðan bíll frá sjómannaheimilinu um kvöldið þeirra erinda að sækja hópinn. Þegar á sjómannaheim- ilið var komið, kom í ljós að þar var mættur flokkur dansara úr unglingaskóla í Norfolk og hafði sá getið sér frægðarorð víða og unnið til ýmissa verðlauna. Sýndu þeir síðan dans sinn við góðar undirtektir áhorfenda. Þegar líða lók á sýninguna voru áhorfendur teknir með í dansinn og vakti það ekki hvað minnsta kátínu. Þeir gestir sem þarna voru auk íslendinga voru Indónesar, Filippseyingar og Grikkir en þeir þrír síðasttöldu eru tíðastir gestir sjómannaheimilisins auk Spán- verja. I stuttu samtali við einn af stjórnendum heimilisins Miss Elaine Scolnick kom fram að hún aðstoðar þessa sjómenn á ýmsan hátt. Þar á meðal fer hún með þá í verslanir þar sem þeir eru ekki sterkir í enskunni. Einnig kemur fyrir að hún fari með þá á bað- strönd og jafnvel í næturklúbba. Ekki taldi hún að sjómenn frá þessum þjóðum hefðu miklu fé úr að moða og nefndi hún sem dæmi að bátsmaður sem hún þekkti af indónesísku skipi hefði í laun um 60 Bandaríkjadali á mánuði. Útiverurnar sagði hún langar hjá filippeyskum sjómönnum og kæmu sumir þeirra ekki í heima- höfn í 18 mánuði. Norðurlanda- sjómenn sagði hún ekki vera tíða gesti á heimilinu og væri ástæðan sú að þar væri engan bjór að fá. Það væri skilyrði af hálfu þeirra trúarsamtaka sem styddu heim- ilið. Sjómenn af norðurlanda- skipum vendu hins vegar komur sínar á sjómannaheimili það sem norðurlandaþjóðirnar rækju og væri þar nægan bjór að fá. Miss Scolnick sagði sjómennina helst kaupa fatnað á sig og sína en Grikkir hefðu þá sérstöðu að þeir keyptu helst rúmlök sem þeir síð- an seldu með stórhagnaði þegar heim væri komið. Miss Scolnick talar reiprenn- andi spænsku, grísku og þýsku 57
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.