Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1980, Blaðsíða 59

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1980, Blaðsíða 59
Gamla konan staulaðist inn til læknisins og settist niður. — Það er kynlífið, sagði hún. — Ég og maðurinn minn fáum ekki eins mikla ánægju út úr því og héma áður fyrr. Mér kom í hug, að læknirinn gæti hjálpað upp á sakimar. — Hvað ert þú gömul? — 76. — Og hvað er hann gamall? — 81. — Hvenær tókstu fyrst eftir erfiðleikum í þessu sambandi? — Tvisvar í gærkvöldi og svo einu sinni í viðbót í morgun. — Þú ert og verður pörupiltur og ónytjungur, æpti móðirin að síðhærðum syni sínum. — Líttu bara á pabba þinn á Hrauninu. Nú hefur dómur hans verið styttur um tvö ár vegna góðrar hegðunar. — Það var einu sinni ungur og laglegur krabbi, sem varð glóandi ástfanginn af humri. Hann var al- deilis rauður og sjóðandi af tómri ást, en humarinn vildi ekki sjá hann, af þeirri einföldu ástæðu að krabbinn gekk út á hlið, einsog krabba er siður. Krabbinn fór burt í öngum sínum. Nokkrum dögum síðar mættust þau aftur af tilviljun. En hvað var nú þetta? Krabbinn kom labbandi á móti humrinum og gekk nú beint strik. — Loksins, elskan mín, sagði humarungfrúin. — Komdu í klæmar á mér! Þetta hefur þú gert vegna mín! — Haltu þér saman! orgaði krabbinn. — Ég hef ekki gert neitt fyrir neinn. Ég er blindfullur! Önug eiginkona nautabanans við sigrihrósandi bónda sinn: — Já, víst varst þú verðlaunaður með eyrum nautsins, halanum og klaufunum, en eina partinn af því, sem þú hefðir þurft á að halda, hann fékkstu ekki! — Best að ég segi þér ekki meira nú, læknir, þú ert búinn að fá næga æsingu fyrir daginn. VÍKINGUR 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.