Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1980, Blaðsíða 39

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1980, Blaðsíða 39
Nikulás Halldórsson 2. stýrímaður situr við borðið og ræðir lcstunarplanið við þá Guðna Sigþórsson, yfirverkstjóra og Jóhann Ragnarsson, verkstjóra. Guðni og Jóhann eru báðir menntaðir sem stýrimenn. framleiðanda. Það vakti athygli mína að ekkert stýrishjól var í brúnni. Við nánari athugun sá ég þar tvær stangir sem mynduðu vaff. Botninn á vaffinu var síðati festur á ás, þetta var stýrið. Þá kom mér í hug sú staðreynd, að fyrir um það bil tveim öldum hafði stýrishjólið útrýmt svo köll- uðu svipuskafti, sem var stýris- stöng og þjónaði sama tilgangi og vaffið, sem fyrr er nefnt, þótt tengd væri hún stýrinu með öðr- um hætti. Önnur siglingatæki voru dýptarmælir, radíómiðari og Magnavox 1242 Satellet Navigator (tæki til siglinga eftir gerfitunglum). Úr brúnni lá leiðin niður í skipið. Ætlunin var að kanna nánar hina nýju flutningatækni, ekjuskipið (fjölskipið). Stundum nefnt f.f. skip hér á landi, (f.f. þýðir fjölhæfni og fljótfermi). Fari hallinn yfir 1,5° má ekki aka um skutbrúna Nikulás Halldórsson 2. stýri- maður, sem átti hafnarvakt að þessu sinni, var í klefa sínum á tali við Guðna Sigþórsson yfirverk- stjóra og Jóhann Ragnarsson verkstjóra, er mig bar að garði. Rætt var fyrirkomulag farmsins er lesta átti. Ég staldraði við og beið þess að umræðum lyki. Á meðan kom Baldur Ásgeirsson, 1. stýrimaður. Baldur spurði Nikulás hvort hann hefði hlustað á veðrið. Aðspurður kvað Baldur að ætlunin væri að lesta í Straumsvík. En ef nýta ætti kosti ekjuskipsins þ.e. að aka farminum um borð, þyrftu þeirað leggjast við akkeri nokkuð frá bryggjunni og stilla svo til að afturendinn næmi við bryggju- kantinn. Það er augljóst að þetta heppnast ekki nema veður sé skaplegt. Er þeir Nikulás, Guðni og Jó- hann höfðu komist að samkomu- lagi um hvernig farminum skyldi fyrir komið, þurfti Nikulás að sinna nokkrum aðkallandi verk- efnum. Að þeim loknum gekk hann með mér niður í farmrými. Við losun og lestun verður sér- staklega að gæta þess að skipið sé kjölrétt (hallist ekki). Til að auð- Gámadekkið er eins og sjá má alveg í skjóli af brúnni, sem er fyrir framan það. VIKINGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.