Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1981, Blaðsíða 39

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1981, Blaðsíða 39
Dregur gildruna í skyndi, en lyftir henni varlega inn fyrir. hans Helga, ekki nema kortérs stím á Dropa. Þær eru skammt utan við Helgaskersbauju. Þama er fyrsta duflið, hvítur plastbrúsi. Helgi slær af og lónar að duflinu. Hann dregur slakann af niður- stöðunni, en tekur síðan mjög varlega á færinu, bíður eftir beinni niðurstöðu. — Maður verður helst að draga gildruna lóðrétt upp, segir hann. Ef snögg hreyfing kemur á hana er hætt við að kuðungamir sleppi takinu og velti út af. Svo dregur hann gildruna inn í skyndi. Þá sé ég að þetta er nú ekki gildra eins og ég hafði hugsað mér, heldur einskonar netpanna. Á stífan stálhring er þanið vírnet og á miðju netinu er komið fyrir beitu, fiskbeinum. Það eru aðeins fáir beitukóngar á gildrunni. Helgi egnir hana með nýju fiskbeini og leggur henni aftur á sama stað. - Hefurðu reynt á fleiri miðum? - Já, en hann virðist helst halda sig á ákveðnu dýpi. - Hvað er djúpt héma? - Svona um 16 metra. Helgi heldur áfram að draga VÍKINGUR gildrurnar, en veiðin er víst voða rýr. Á þriðju gildrunni var nær ekkert, en þar kom þó upp kuð- ungakrabbi. - Það er skrýtið, segir Helgi, þessi kemur alltaf þegar lítið veiðist. Á fjórðu gildrunni kemur upp, að því er mér sýnist, dávæn þyrp- ing af kóngum. — Er þetta ekki sæmilegt? — Nei þetta er bara ekki nokk- ur skapaður hlutur, segir Helgi, og skýtur heldur vafasömu hornauga á manninn með myndavélina. Sá er auðvitað sakleysið uppmálað, því að jafnvel þó að maður væri nú fiskifæla (hvílík fjarstæða!), þá er þetta sko alls ekki fiskur sem Helgi er að veiða, ekki einu sinni krabbi. Ég tek eftir því að Helgi fleygir litlum kuðungum aftur í sjóinn. - Hvað þurfa þeir að vera stórir? - Við hirðum ekki undir 6 sentimetrum. Þeir eru margir á bilinu 7—10 sm. Helgi heldur um kuðunginn, en dýrið teygir út fótinn. Beitukóngar á gildrunni, sem ekki er eiginleg gildra. Næst er ekki beitukóngur, heldur kuðungakrabbi sem komið hefur sér fyrir í kuðunga af beitukóng. 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.