Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1981, Blaðsíða 34

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1981, Blaðsíða 34
setja sig inn í það allt saman enda ekki von þar sem sjómenn hafa minnstan tíma allra stétta til að sinna slíkum málum. í skýrslu formanns á síðasta sambands- þingi kom fram að á síðasta ári voru leyst mál 160 einstaklinga hér á skrifstofunni svo full þörf var orðin á að ráða mann til starfsins. Þetta var orðið of mikið álag á skrifstofustúlkuna sem við höfum hér í hálfu starfi en hún sér um öll fjármál og bókhald fyrir sambandið. — Nú er oft rætt um það innan verkalýðshreyfingarinnar að nauðsyn sé á að virkja betur hinn almenna félaga. Hefur þú ein- hverjar áætlanir á prjónunum um slíkt í þínu sambandi? — Ég er náttúrulega bara starfsmaður sem vinn það sem mér er fyrirlagt. Það er nú svo með þetta tal um virkni innan verka- lýðshreyfingarinnar að það eru oft menn sem ekkert þekkja til sem mest gagnrýna. Ég þekki það mjög vel sjálfur hvaða tíma það tekur fyrir sjómann að taka þátt í störfum sjómannasambandsins, hann þarf að eyða frítíma sínum sem ekki er nú svo mikill í að komast inn í málin. Það versta er að það eru alltof fáir sem gefa sig í þetta og þeir fáu sem það gera eiga þá erfitt með að losna aftur. ® SANYO - VIDEO- ® SANYO - VIDEO - © SANYO VERÐ: 12.450 Staögreiðsla: ÚTBORGUN KR. 5.000 EFTIRSTÖÐVAR Á 6—8 MÁN. 11.700 Sanyo myndsegulbandseigendur gerast meðlimir í Videoklúbbi um leiö og kaupin eru gerö. Gunnar Ásgeirsson hf. Suóurlandsbraut 16 Sími 9135200 ★ Allt að 3 klst. og 15 mín. kassettuspólur. ★ Verð og fyrirferð spólanna í lágmarki. ★ Minni fyrir sjálfvirka upptöku í 7 daga. ★ Beta-kerfiö er þekkt um heim allan, Fischer, Sony, Toshiba, Sanyo og fleiri helztu videoframleiðendur eru með þaö. ★ Sanyo video er japönsk gæðavara og ★veröið er alveg ótrúlegt. KYNNTU ÞÉR BETUR . . . kerfið þeirra! Þá kemstu að því aö Sanyo Beta er tækið fyrir þig. KYNNTU ÞÉR BETUR . . . verðiö þeirra! Og þá kemstu aö því að Sanyo Beta er fyrir þig. 34 VÍKINGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.