Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1981, Blaðsíða 40

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1981, Blaðsíða 40
Geymslugildran. Aflinn var rýr í þetta sinn. Veiðin er ekkert skárri í tvær síðustu gildrurnar. - Af hverju heldurðu að veið- ist ekki meira núna? - Ja, það getur margt komið til. Það þarf t.d. ekki annað en að bátur sé að koma af veiðum og geri að afla héma á þessum slóð- um. Þá fær kuðungurinn geysilegt æti og kemur miklu síður í gildr- umar. Við keyrum í land. - Svo erum við með geymslu- gildru hérna rétt fyrir utan höfn- ina segir Helgi. — Geymslugildru, til hvers? - Sko. Þegar beitukóngurinn veiðist, þá er hann að éta fiskhræ og svona ýmislegt sem okkur þykir ekki geðslegt. En þegar við höfum haft hann í geymslunni í 3—4 daga, þá er hann orðinn hreinn og fínn. Svo nennum við heldur ekki að fara með hann inn eftir nema í slumpum. — Er hann góður að borða hann? — Mjög góður matur. Sælgæti. — Betri en hörpudiskur? — Ég hef ekki smakkað hörpu- disk, en mér þykir hann betri en kræklingur, reyndar talsvert öðru vísi. — Hvemig er hann etinn? — Soðinn lifandi í 10 mínútur. Tekinn úr kuðungnum og verk- aður, innyflin hreinsuð frá. Kryddaður með dilli og einhverju fleira. Herramannsmatur. Já það er mörg matarholan, og margur dropinn til að lífga upp á tilveruna. FTH. Beitukóngur teygir sig út úr kuðungnum. Fálmarar með augum á til vinstri. Stærð kuðunganna sem Torfan fær til matreiðslu er 7—10 sm.. ,----------------------------------------------, Hrað- frysting Salt- fiskverkun Skreiða- verkun Rækju- vinnsla SÍM141388 SÍMNEFNI: FISKHUS FISKIÐJUj VÍKINGUR SAMLAG HÚSAVÍKUR HF.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.