Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1981, Blaðsíða 47

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1981, Blaðsíða 47
Hnútar Hnútar eru eitt elsta tækni- fyrirbæri í sögu mannsins, og hafa gengt stóru hlutverki og gera enn. Orðið hefur svo rúma merkingu, að það er hart deilt um það hvað sé hnútur. Eru þar um bækur, m.a. einar 5 doltorsritgerðir, og Mars- hall sálugi, þessi með aðstoðina Hægrasnúið (réttslegið) Vinstrasnúið (rangslegið) frægu, skrifaði heila bók um hnúta. Er þetta allt mikill vís- dómur, enda von, því að hnútur í einhverju formi eða kerfi er með stærstu þáttum mannlífsins. Má aðeins nefna vefnað, t.d. teppi, föt, áklæði, svo og saumaskap, pijón, hekl, skóreimar og svuntu- hnúta o.s.frv. að ekki sé talað um óteljandi skrauthnúta. í praxis er oft talað um þrjár aðalgerðir hnúta: Hnúta í þrengri merkingu, þ.e. þegar endar eru festir saman. Brögð, sem eru oftast utan um eitthvað. Lykkjur, sem eru í senn brögð og hnútar á sama þætti. Oft er þetta meira sundur- greint eftir gerðum, og undir- flokkar eru fjölmargir. Efnislega er þessu stundum skipt í tvo meginflokka: Skrauthnúta, sem ekki verður rætt um hér, og hag- nýta hnúta, þ.e. vinnu- eða starfs- hnúta. íslenskar færðibækur og erlendar fjalla um praktiska hnúta, þar sem einatt vantar margt, en sumt ekki rétt. Margir hnútar, sem daglega eru notaðir til sjós og lands, eru furðu oft vitlaust hnýttir og/eða rangt notaðir. Gildir um það eins og alltaf, að betra er ógert en illa gert. Hægrasnúið (með sól, og eftir snúð verður að hringa snæri) VÍKINGUR 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.