Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1981, Blaðsíða 38

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1981, Blaðsíða 38
Hafnfiröingur á kóngaveiðum Á dögunum þegar ég ætlaði að fá hann vin minn Helga Harrýs- son með mér út úr bænum ákveð- inna erinda, kom hann mér heldur betur á óvart. - Ég skal koma ef hann verður vestan, en ef það verður landátt þá þarf ég að fara út á trillunni. — Ertu að róa eitthvað núna? - Ég er að veiða beitukóng. Ég gapti víst svolítið í símtólið, áður en ég kom út úr mér: Lof mér að koma með. Svo leggjum við frá landi í hægri suðaustan golu á trillunni sem þeir Helgi og faðir hans, Harrý Sonderskov gera út á þessar sérkennilegu veiðar. Þetta er eftir vinnu, því að þessar veiðar eru al- gert aukastarf. Trillan heitir því yfirlætislausa nafni Dropi. Engin hætta að hafið móðgist við slíkri nafngift. Við siglum út Hafnar- fjörð. — Hvemig datt þér í hug að byrja á svona veiðum? — Ja, pabba datt þetta í hug af rælni. Hann var úti í Frakklandi í fyrra og þá pantaði hann sér svona kuðung á veitingahúsi. Svo lang- aði hann til að reyna að veiða hann hér. - Hvað gerið þið við veiðina? — Fyrst veiddum við bara fyrir okkur sjálfa. En svo var hann eitthvað að gera við niðri í Torfu, veitingahúsinu, á vegum Ofna- smiðjunnar, þar sem hann vinnur. Þá talaði hann við yfirkokkinn um þetta, og hann vildi endilega prófa kuðunginn. Við höfum selt í þrjú veitingahús, Torfuna, Hótel Holt og Amarhól. - Hvemig veiðið þið hann? — I gildrur. — Er hann veiddur þannig erlendis? - Já. Þetta er gert svona til að Skrifstofumaður. Rétt eins og knapinn kóngur um stund — og veiðir kónga. koma í veg fyrir að maður veiði dauðan kuðung. Sá dauði skríður auðvitað ekki inn í svona gildrur. - Hvar fengið þið gildrur? - Bjuggum þær til sjálfir. — Höfðuð þið fyrirmyndir? - Nei, en við vissum að þær væru gerðar einhvem veginn svona eins og við fórum að. — Hvað hafið þið margar gildrur? — Sex. - Og aflinn? - Við höfum oft fengið þetta 10-12 kíló, best 25 kíló Það er örstutt út í gildrumar VÍKINGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.