Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1981, Síða 34

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1981, Síða 34
setja sig inn í það allt saman enda ekki von þar sem sjómenn hafa minnstan tíma allra stétta til að sinna slíkum málum. í skýrslu formanns á síðasta sambands- þingi kom fram að á síðasta ári voru leyst mál 160 einstaklinga hér á skrifstofunni svo full þörf var orðin á að ráða mann til starfsins. Þetta var orðið of mikið álag á skrifstofustúlkuna sem við höfum hér í hálfu starfi en hún sér um öll fjármál og bókhald fyrir sambandið. — Nú er oft rætt um það innan verkalýðshreyfingarinnar að nauðsyn sé á að virkja betur hinn almenna félaga. Hefur þú ein- hverjar áætlanir á prjónunum um slíkt í þínu sambandi? — Ég er náttúrulega bara starfsmaður sem vinn það sem mér er fyrirlagt. Það er nú svo með þetta tal um virkni innan verka- lýðshreyfingarinnar að það eru oft menn sem ekkert þekkja til sem mest gagnrýna. Ég þekki það mjög vel sjálfur hvaða tíma það tekur fyrir sjómann að taka þátt í störfum sjómannasambandsins, hann þarf að eyða frítíma sínum sem ekki er nú svo mikill í að komast inn í málin. Það versta er að það eru alltof fáir sem gefa sig í þetta og þeir fáu sem það gera eiga þá erfitt með að losna aftur. ® SANYO - VIDEO- ® SANYO - VIDEO - © SANYO VERÐ: 12.450 Staögreiðsla: ÚTBORGUN KR. 5.000 EFTIRSTÖÐVAR Á 6—8 MÁN. 11.700 Sanyo myndsegulbandseigendur gerast meðlimir í Videoklúbbi um leiö og kaupin eru gerö. Gunnar Ásgeirsson hf. Suóurlandsbraut 16 Sími 9135200 ★ Allt að 3 klst. og 15 mín. kassettuspólur. ★ Verð og fyrirferð spólanna í lágmarki. ★ Minni fyrir sjálfvirka upptöku í 7 daga. ★ Beta-kerfiö er þekkt um heim allan, Fischer, Sony, Toshiba, Sanyo og fleiri helztu videoframleiðendur eru með þaö. ★ Sanyo video er japönsk gæðavara og ★veröið er alveg ótrúlegt. KYNNTU ÞÉR BETUR . . . kerfið þeirra! Þá kemstu að því aö Sanyo Beta er tækið fyrir þig. KYNNTU ÞÉR BETUR . . . verðiö þeirra! Og þá kemstu aö því að Sanyo Beta er fyrir þig. 34 VÍKINGUR

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.