Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.1983, Blaðsíða 25

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.1983, Blaðsíða 25
Á Patreksfirði var mættur vörubíll sem keyrir vöruna til Tálknafjarðar og Bíldudals. Þama er verið að losa úr grindunum sem kallaðar eru meisar, í gáminn á bílpallinum. Vörugeymsluhús Ríkisskips er fyrir miðri mynd. Frystigámurinn er kominn á hafnar- bakkann. varpið ræður yfir sterkum send- ingum til skipa sinna, hvar sem er í heiminum og er með sérstaka dagskrá fyrirflotann. Einniggefur norska velferðarráðið út vikublöð með því helsta sem birst hefur í norskum dagblöðum og sendir um borð í norsk skip. Ýmis önnur blöð fá norskir sjómenn send t.d. blað með fréttum af lífinu á kaupskipaflotanum. í tali mínu við skipverja, sérstaklega þá yngri, kom í ljós að þeir kysu fremur að vera staddir á annarri breiddar- gráðu en þeirri sem sker íslands- strendur. Bæði kokkurinn Nils og hásetinn John fengu blik í augun þegar þeir töluðu um siglingar á suðlægum slóðum. Þeir eldri sem áður sigldu á Velu um Evrópu, létu í ljós söknuð eftir þeirri rútu því þá sigldu þeir milli landa og gátu keypt tollfrjálsan varning. Það er ekki mikil tilbreyting sem sigling um strendur íslands býður upp á. Vela siglir alltaf sömu rútuna og stoppar mjög sjaldan á leiðinni. Þó kemur það fyrir á Akureyri og þá er kannske hægt að kíkja í Sjallann. Á sunnudagskvöldi eða mánudags- morgni er komið til Reykjavíkur Landsleikur í norska útvarpinu Þegar komið var út úr firðinum bað Hilmar Reykjavíkurradíó að gefa sér samband við Þingeyri sem var næsti viðkomustaður. Þær fréttir bárust síðan að sambands- laust væri við Vestfirði svo þá var kallað í Ísafjarðar-radíó. Þeim tókst ekki heldur að ná til Þing- eyrar en sögðust myndu reyna að ná sambandi við talstöðvareig- anda á staðnum. Það tókst, enda treystir fólk í dreifbýli oft meir á talstöðvar en símasamband. í norska útvarpinu stóð yfir lýsing á landsleik Norðmanna og Búlgara í knattspyrnu. Það var því ekki vel séð af skipverjum þegar Hilmar þurfti að trufla sendinguna til að ná sambandi við land. Norska út- Á Þingeyri voru lestaðar 23 af gæru. Þarna er „Finnland“ háseti að koma þeim fyrir í lestinni. VÍKINGUR 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.