Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.1983, Blaðsíða 44
milli Raytheon 6 tommu ratsjár,
fyrir minni báta, og þeirra 7
tommu ratsjáa sem þegar er boðið
uppá.
Raytheon 3200 hefur 8 skala,
frá 'A sjómílu upp í 32 sjómílur á
skermi, sem hægt er að stækka í 12
tommur með stækkunargleri.
Ratsjáin er búin 3,5 feta „scann-
er“, með aðeins 2,4° láréttum
geisla, en með því fæst skýrari
mynd. Raytheon 3200 ratsjáin, er
að því leiti eins og stærstu gerðir
ratsjáa, að 3kW sendir við hana
notar bæði stutta og langa púlsa til
að mynd og skýrleiki verði sem
bestur á öllum skölum. Stillir fyrir
birtu, „clutter“ og styrkleika
merkis fylgja.
Raytheon 3200 ratsjáin er
hvorutveggja, fyrirferðarlítil og
létt. Sjálfur skermurinn vegur að-
eins 10,4 kíló og er hægt að setja
hann á borð, í loft eða á vegg.
„Scannerinn“ vegur 20,9 kíló.
Verð á Raytheon 3200 er í kring-
um 60 þúsund ísl. kr. Umboð fyrir
þessar ratsjár hefur Rafeinda-
þjónustan ísmar hf. Borgartúni
29, Reykjavík.
Hampiðjan býður nú nýja gerð
flotteina, þar sem fléttað er utan um
flot úr frauöplasti með kraftþræði.
VÍKINGUR
Raytheon 3200 ratsjáin
Raytheon Marine Company
kynnti nýlega tvær nýjar gerðir
ratsjáa: Raytheon 1010, sem er64
sjómílna ratsjá, sem er fyrsta 20
tommu ratsjáin á markaðnum
með dagsbirtuskermi, og Ray-
theon 3200, sem er 32 sjómílna
ratsjá, en myndskermurinn á
henni er 7 tommur.
Nýja 1010 ratsjáin frá Raytheon
er búin margvíslegum eiginleik-
um, sem aðeins hafa verið verið á
12 og 16 tommu ratsjám frá Ray-
theon, en þær ratsjár eru ætlaðar
fyrir stærstu gerðir skipa. Dags-
birtan á skerminum er möguleg
meðal annars með því að endur-
vörpin eru skráð á miklum hraða.
Þau eru síðan geymd í tölvu rat-
sjárinnar og síðan framkölluð á
tiltölulega hægum hraða, til að
endurvörpin verði sem skýrust,
jafnvel á 'h sjómílu og 'A sjómílu
skölum. Raytheon 1010 hefur 11
44
skala, fra 'A sjómílur upp í 64 sjó-
mílur.
Raytheon 3200, (7 tommu rat-
sjánni) er ætlað að fylla bilið á
Kraftflot frá Hamp-
iðjunni
tóaðnun (jnt
Tvær nýjar gerðir
ratsjáa frá Raytheon