Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.1983, Blaðsíða 51

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.1983, Blaðsíða 51
Nokkrar fisktegundir sem telja má feitar eöa medalfeitar Teikningar: Friðrik Sigurðsson. Gulllax (Meðalfeitur, 3%) Lúða Meðalfeit, 6%) um eru það aðallega tveir hópar fiska sem telja má til feitra fiska en það eru síldartegundirnar og tún- fisk/makríltegundirnar. Auk þess er mikið af vítamín D í þessum tegundum. Það er æskilegt að þessar tegundir verði notaðar í meira mæli í okkar daglega fæði. Sjávarútvegurinn á að geta boðið landsmönnum upp á ferskan og fínan feitan fisk eða vöru unna úr feitum fksiki. Ekki aðeins þeir sem VÍKINGUR fást við veiðar heldur einnig þeir sem fást við fiskeldi. Laxfiskar eru feitar tegundir en gæta verður þess að þeir séu fóðraðir á þann hátt að fitusýrur þeirra haldi gildi sínu. I Bretlandi er hafið eldi á ýmsum feitum flatfiskum og í Japan ala þarlendir upp túnfisk. Og að lok- um er réttt að geta þess að fiskalýsi er sjálfsagt á hvers manns borði það inniheldur bæði vítamín og fjölómettaðar fitusýrur. Svo mörg voru þau orð en víkjum nú að er- indi prófessors Káre Norum sem hét: Borðið meiri fisk. Við borðum of lítið af fiski og það lítur út fyrir að yngri kyn- slóðirnar kunni ekki að meta þessa matvöru. Við verðum að vinna markvisst að því að skapa já- kvæðara viðhorf til fisks, því að fiskur er góður, auðvelt að mat- reiða og ódýr. Neysla. A síðasta áratug hefur 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.