Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.1983, Blaðsíða 43

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.1983, Blaðsíða 43
 Með þessu litla spili hífa þeir vírinn af hjólinu til hægri. Vír h/f sem er í eigu Einars Jóhannssonar og Leifs Pálssonarfyrrverandi skipstjóra og Sandfells h/f að hálfu, sér um alhliða víraþjónustu. CALLESEN DIESEL ÚTGERÐARMENN Hefur þú sem útgerðarmaður efni á að kaupa aðalvél í skip án undangenginnar athugunnar á eftirfarandi atriðum hjá vélar- seljendum eða notendum. Vlð vonum að viö heyrum frá þér ef þig vantar þessar upplýslngar eða hafir samband við einhvern þelrra sem eru með CALLESEN aöalvél. 1. Brennsluoliunotk- un pr. hestorku- tíma 2. Smurolíunotkun 3. Bilanatíðni 4. Varahlutalager 5. Þjónusta 6. Verð miðað við hestöfl í gamla skipiö eða nýsmiði — CALLESEN Kynnist kostum Callesen andri hf. UMBOÐS OG HEILDVERZLUN Ármúla 28, Pósthólt 1128 Símar 83066, Rvík. hina vikuna tvær frá Ríkisskip og ein frá Eimskip. Úðafoss siglir beint milli ísafjarðar og Reykja- víkur, einu sinni í viku en skip Skipaútgerðarinnar flytja vörur frá Sandfelli á hafnir á sunnan- verðum Vestfjörðum og Noðrur- landi. Vörur til nágrannabyggð- anna, Flateyrar, Súgandafjarðar, Bolungarvíkur, Súðavíkur og bæja í ísafjarðardjúpi eru hins vegar fluttar með flutningafyrirtækinu Gunnar & Ebeneser, þann tíma sem bilfært er, annars með Djúp- bátnum Fagranesi. Þegar talið barst að Djúpinu, skaut Ólafur því inn að Sandfell sér um dreifingu á tómötum og gúrkum frá nyrsta gróðurhúsi heims, gróðurhúsinu að Laugarási í Sjaldfannardal í ísafjarðardjúpi. Félagið virðist því þarfur þjón- ustuaðila fyrir ýmsa viðskiptaþætti Vestfirðinga og er vonandi að rekstur þessi dafni, á meðan enn er til fólk sem finnst mikilvægt að halda landinu öllu í byggð. E.Þ. Útbúum lyfjakistur fyrir skip og báta. Eigum ávallt tilbúin lyfja- skrín fyrir vinnustaði, bif- reiðarog heimili. INGÓLFS APÓTEK Hafnarstræti 5. Sími 29300 VÍKINGUR 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.