Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.1983, Blaðsíða 31

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.1983, Blaðsíða 31
T vílembingstroll notað við veiðar á kohnunna og gulllax Rannsóknir sem gerðar hafa verið hin síðari ár hafa Ieitt til þess að áhugi manna á því að nýta þessar tegundir það er kolmunna og gulllax til manneldis. Gulllax er nú þegar töluvert notaður í fisk- hakk. Kolmunni hefur hins vegar afarlítið verið notaður til mann- eldis, a.m.k. í Noregi. En Færeyingar, íslendingar og Austur-Evrópuþjóðir hafa þó gert nokkrar tilraunir til þess að nota kolmunna til manneldis. Stærsta vandamálið hér í Noregi er skortur á jöfnu framboði af fyrsta flokks hráefni. Kolmunni sem veiðist á got- svæðum á vorin er of magur til þess að hægt sé að nota hann til manneldis. Frá júní byrjun og út árið er hins vegar kolmunni í Norðursjó fyrsta flokks vara. Hann ætti því að vera hægt að nota til manneldis. Einn stærsti kosturinn við veiðar í Norðursjó er hinn stutti siglingatími milli miða og lands. í Norðursjó er hann 3—6 tímar. Það þýðir að koma má með svo til nýjan fisk til löndunar tvisvar í viku. Á áður- nefndum tíma er að fá í Norðursjó bæði stóran kolmunna og gulllax. Fram til þessa hefur verið erfitt að veiða þessar tegundir í hefðbund- in veiðarfæri. Ef frá eru taldir sól- skinsdagar, þá stendur fiskurinn þetta 5—40 m fyrir ofan botn. Hann er þá utan þeirra marka sem botnvarpa nær til. Botnvarpa með stóru opi eða flot- varpa sem er dregin nálægt botni virðast því vera hentugustu veið- arfærin við slíkar veiðar. En vegna þess að botninn á umræddu svæði, það er Norðursjó, er mest- megnis mjúkur sandbotn er nær ógerningur að veiða þar með stórum hlerum. Tvílembingstroll leysir þetta vandamál og er því nánast einasti möguleikinn. Togkraftur skip- Kolmunna og Gulllax má nota til manneldis. VÍKINGUR 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.