Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.1983, Blaðsíða 35

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.1983, Blaðsíða 35
inu af Guðmundi og starfaði vel, þar til á síðasta kjörtímabili að hann veiktist. í veikindaforföllum Bjöms annaðist Víðir Sigurðsson að mestu störf formanns,“ sagði Ragnar. Landsbyggðarmenn nú með 2 menn í stjóm Ragnar sagði að stjómarkosn- ingamar nú væru að því leyti tímamarkandi, að landsbyggðar- menn hefðu nú fengið 2 menn í aðalstjórn og fyrstu 2 varamenn í stjóm. Áður höfðu landsbyggðar- menn aðeins 1 mann í varastjórn. „Það er óhætt að segja að mikl- ar breytingar hafi orðið á stjóm- inni að þessu sinni, þar sem helmingur stjómarmanna eru nýir í stjórn. Þorvaldur Árnason fyrr- verandi skipstjóri, sem starfað hefur vel og lengi að málefnum félagsins var kjörinn varaformað- ur. Þegar Ragnar var spurður hvað það væri helst, sem hann hyggðist breyta í starfsháttum Öldunnar, fyrir utan það að efla félagsstarfið úti á landi sagði hann: „Lög félagsins eru orðin æði gömul og höfum við hugsað okkur að endurskoða þau. Þá höfum við áhuga á að endurskoða reglugerð sjúkrasjóðs félagsins, þannig að hann þjóni tilgangi sínum betur en nú er. Á vissan hátt má segja að sjúkrasjóðurinn sé ekki í tengslum við það sem honum er ætlað. Hann kemur helst við sögu ef menn hafa slasast mikið eða hafa verið lengi frá störfum vegna veikinda. Ég tel að Farmanna- og fiskimannasambandið eigi að hafa forgöngu um að sameina sjúkrasjóði aðildarfélaganna, að minnsta kosti að hluta. Þetta á ekki eingöngu við um sjóði yfir- manna heldur allt eins um sjóði undirmanna. Að mínu mati eiga sjómenn að vera í einum sjúkra- sjóði.“ 35 stjómarinnar þegar hann hóf nám í listmálun á erlendri grund en honum var synjað um styrkinn en Öldumenn höfðu af þessu spumir og veittu honum styrk til náms. „Fram að þeim tíma hafði Kjarval stundað sjómennsku," segir Ragnar. „Með árunum hefur Aldan þróast í að verða fyrst og fremst stéttarfélag. Upp úr 1930 var félagið í mikilli lægð og gengu félagar úr því og komu síðan aftur samanber þegar Skipstjórafélag Reykjavíkur gekk inn í Ölduna. Guðmundur Odds- son varð formaður 1958 og hóf mikið starf. Ekki má heldur gleyma þætti Lofts Júlíussonar skipstjóra, sem um tíma var hvoru tveggja, formaður og starfsmaður. Hann ferðaðist mikið um landið og hafði náið samstarf við félags- menn. Víða um land eins og til dæmis á Snæfellsnesi minnast menn hans. Er Loftur hvarf frá datt starfið niður að nokkru og var í nokkurri lægð þar til er Þórður Sveinbjömsson er ráðinn fram- kvæmdastjóri. Um leið tekur Guðmundur Ibsen við for- mennsku og rífur starfið upp ásamt Þórði. Bjöm Þorfinnsson tók síðan við formennsku í félag- Á formannaráðstefnu FFSÍ, sem haldin var á haustmánuðum færði Ingólfur Stefánsson framkvæmdastjóri sambandinu að gjöf fundarhamar. Hamarinn er úr búrhvalstönn, skorinn út af Sigbirni Amarsyni, skipstjóra. Hér heldur Ingólf á hamrinum góða. VÍKINGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.