Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.1983, Page 51

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.1983, Page 51
Nokkrar fisktegundir sem telja má feitar eöa medalfeitar Teikningar: Friðrik Sigurðsson. Gulllax (Meðalfeitur, 3%) Lúða Meðalfeit, 6%) um eru það aðallega tveir hópar fiska sem telja má til feitra fiska en það eru síldartegundirnar og tún- fisk/makríltegundirnar. Auk þess er mikið af vítamín D í þessum tegundum. Það er æskilegt að þessar tegundir verði notaðar í meira mæli í okkar daglega fæði. Sjávarútvegurinn á að geta boðið landsmönnum upp á ferskan og fínan feitan fisk eða vöru unna úr feitum fksiki. Ekki aðeins þeir sem VÍKINGUR fást við veiðar heldur einnig þeir sem fást við fiskeldi. Laxfiskar eru feitar tegundir en gæta verður þess að þeir séu fóðraðir á þann hátt að fitusýrur þeirra haldi gildi sínu. I Bretlandi er hafið eldi á ýmsum feitum flatfiskum og í Japan ala þarlendir upp túnfisk. Og að lok- um er réttt að geta þess að fiskalýsi er sjálfsagt á hvers manns borði það inniheldur bæði vítamín og fjölómettaðar fitusýrur. Svo mörg voru þau orð en víkjum nú að er- indi prófessors Káre Norum sem hét: Borðið meiri fisk. Við borðum of lítið af fiski og það lítur út fyrir að yngri kyn- slóðirnar kunni ekki að meta þessa matvöru. Við verðum að vinna markvisst að því að skapa já- kvæðara viðhorf til fisks, því að fiskur er góður, auðvelt að mat- reiða og ódýr. Neysla. A síðasta áratug hefur 51

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.