Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1986, Blaðsíða 5

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1986, Blaðsíða 5
Ritstjórnargrein / upphafi árs 1985 skipaöi Sjávarút- vegsráöherra Halldór Ásgrímsson nefnd til endurskoöunar á gildandi lögum um sjóöi sjávarútvegs og lögbundnar greiöslur tengdar fiskveröi. í veganesti fékk nefndin eftirfarandi þrjú megin markmiö: 1. Aö gera tekjuramma og tekjulýsingu innan sjávarútvegsins einfaldari og skýrari. 2. Stuöla aö sanngjarnri skiptingu tekna innan sjávarútvegsins. 3. Koma í veg fyrir aö sjóöakerfiö og tekjuskiptingarreglur dragi úr hag- kvæmni á uppbyggingu og rekstri sjávarútvegsins. Nefndarstarfinu er nú lokiö meö því aö drög aö frumvarpi var afhent Sjávarút- vegsráöherra Halldóri Ásgrímssyni. Frumvarpiö hefur nú veriö lagt fram á Alþingi og veröur vonandi aö lögum á þessu vori. Viö lok nefndarstarfsins tóku fulltrúar sjómanna þaö skýrt fram, meö sérstakri bókun aö þeir myndu síöar sækja í þann hlut sem enn yröi utan skipsverös. Fulltrúar sjómanna tóku jafnframt fram aö þeir teldu aö 1. og 3. liö í upp- haflegu markmiöi nefndarinnar væri Viö einföldun sjóðakerfis sjávarútvegsins var Tryggingasjóöur fiskiskipa lagöur niöur. Líklegt er taliö aö eignir sjóösins veröi um 120 milljónir króna þegar uppgjör fer fram 14. maí 1986. Afþessu fé veröur ráöstafaö 12 milljónum kr. til öryggismála sjómanna. Meö þessari fjárveitingu ætti aö vera mögulegt aö halda áfram aö vinna markvisst í uppbyggingu öryggisfræöslu og björgun- armálefnum sjómanna. Slysavarnafélag íslands hefur unniö vel aö þessum málum í samráöi viö hagsmuna- samtök sjómanna og útvegsmanna og aöra aöila sem tengjast sjávarútvegi. nokkuö vel fullnægt meö frumvarpi þessu en aö markmiöi númer tvö um sanngjarnari tekjuskiptingu væri ekki nægilega fullnægt sjómönnum til hags- bóta meö þeim tillögum sem í frumvarp- inu væru. Um þaö þarf ekki aö deila aö sú ein- földun sem lögö er til er öllum til góös sérstaklega þegar litiö er til lengri tíma og hugaö aö kjarabaráttu í framtíöinni. Skiptaverö innanlands veröur eftir þess- ar breytingar eitt og hiö sama fyrir öll skip. Sú kostnaöarhlutdeild sem enn er utan skiptaverös til sjómanna eftir þess- ar breytingar er á bilinu 12—14%. Ef framhald veröur á lækkandi olíu- veröi á heimsmörkuöum ætti olíuverö hér á landi aö lækka enn frekar á næstu mánuöum og myndi þaö bæta enn stööu útgeröar hérlendis. Þaö er því full ástæöa til bjartsýni í baráttunni viö aö ná hækkandi skiptaveröi til sjómanna. Útgeröarmönnum hlýtur aö vera Ijóst aö sjómenn munu halda uppi baráttu fyrir því, sem þeir lögöu útgerö til af launum sínum voriö 1983 þegar kostnaöarhlut- deild framhjá hlutskiptum var ákveöin meö lögum. Öryggismálanefnd sjómanna sem skipuö er Alþingismönnum hefur veitt mikinn og góöan stuöning til eflingar öryggisfræösl- unni og öryggismálum sjómanna almennt. Nú er um aö gera aö láta ekki deigan síga og halda áfram því starfi sem nauðsynlegt er í öryggis- og björgunarmálum sjómanna. Sjómenn veröa aö sína vilja i verki, ef á þarf aö halda til þess aö hægt veröi aö koma öryggisfræöslunni í þaö horf aö námskeiöin veröi fastur liöur í öryggisþjálfun sjómanna um allt land. Guðjón A. Kristjánsson forseti FFSÍ Upp- stokkun sjóðanna Oryggis- málin VÍKINGUR 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.