Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1986, Blaðsíða 22

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1986, Blaðsíða 22
Skýringar Samhliöa breytingunni veröur ekki um neinar verulegar tilfærslur aö ræöa milli sjómanna og útvegsmanna. 22 VÍKINGUR Eins og hér kemur fram verður hlutur sjómanna svo til óbreyttur eftir einföldun sjóðakerfisins, eða um 1,3% hærri en áður í þessu dæmi. Hér á eftir i töflu 4 eru tekin dæmi af nokkrum fisktegund- um og sýnt hvert brúttóverðið og skitpaverðið er nú og hvert það verður eftir einföld- un sjóöakerfisins. Sú aðferö, sem notuð er til að reikna upp nýtt fiskverð er að taka lágmarksverð Verð- lagsráðs, aö viðbættum hálf- um verðbótunum og hækka þaö síöan um 58%. Með því móti eru þær fjárhæðir, sem nú renna gegnum sjóðakerfi sjávarútvegsins, teknar inn í fiskveröið. Eins og glöggt sést í töflunni hækkar skipta- verð þeirra fisktegunda sem hafa 6% verðbætur um 1,3%. Hins vegar lækkar skiptaverð á ufsa um 3,8% og karfa um 2,5%. Skiptaverð þeirra fisktegunda sem engar verð- bætur hafa nú hækkar um 3,8% viö breytinguna. Ástæða þessa er að með þeirri aðferð sem notuð er til að reikna upp nýtt fiskverð jafnast þær verðbætur sem nú eru greiddar yfir allar fisktegundirnar. Vegna mis- munandi verðbóta á fiskteg- undunum er ekki mögulegt að gera þetta á annan hátt með einföldum hætti. Þetta þýðir aö tekið er af verðbót- um þeirra tegunda sem nú hafa háar verðbætur eins og ufsi og karfi og fært yfir á þær tegundir sem engar verðbæt- ur hafa eins og t.d. rækja. Það skal þó tekið fram, að sú lækkun sem verður á ufsa og karfa gildir aðeins í hálfan mánuð, eða frá því að lögin taka gildi hinn 15. maí og fram að næstu fiskverðs- ákvörðun sem tekur gildi 1. júni. Sú breyting sem hér á sér stað er fyrst og fremst hugs- uð til einföldunar á núverandi sjóðakerfi. Samhliða breyt- ingunni verður ekki um neinar verulegar tilfærslur að ræða milli sjómanna og útvegs- manna. Til að halda hlut sjó- manna svo til óbreyttum frá þvi sem nú er er gert ráð fyrir því að skiptaverðið verði 70% af brúttóverðinu. Hægt verður þvi með þessari ein- földun á sjóðakerfinu að taka fram í tilkynningu Verðlags- ráðs hvert brúttóverðið er annars vegar og hvert skipta- verðið er hins vegar. Þessi einföldun hlyti þvi að vera mjög til hagsþóta fyrir sjó- menn. Rétt er þó að taka skýrt fram að með þeirri ein- földun sem hér á sér stað er ekki verið að fallast á af hálfu sjómannasamtakanna, að það sem nú er utan skipta verði það til frambúðar. Eins og menn muna voru á árinu 1983 sett lög um 29% kostn- aöarhlut útgerðar vegna hækkandi oliuverðs og mikils fjármagnskostnaðar. Af þessum 29% kostnaðarhlut komu 4% til skipta, en 25% ekki, á bátum 240 brl. og minni, en ekkert kom til skipta á stærri bátum en 240 brl. I dag koma 10,5% af 29% kostnaöarhlut til skipta á bát- um 240 brl. og minni, en 18,5% ekki. Á bátum stærri en 240 brl. koma 6,5% af kostnaðarhlut til skipta, en 22,5% ekki. Það er alveg Ijóst aö þá kostnaðarhlut- deild sem nú er utan skipta eiga sjómenn eftir að sækja. Samfara lækkandi oliuverði og minni fjármagnskostnaði hjá útgerð hlýtur krafa sjó- manna í næstu samningum að vera sú, að sú kostnaðar- hlutdeild sem enn er utan Tafla 4. Dæmi um breytingu á fiskverði nokkurra fisktegunda. Miðað er við slægðan 1. fiokks fisk, hæsta verð. Þorskur Ýsa Ufsi Karfi Loöna Rækja Lágmarksverð 16,62 17,04 8,08 7,94 830 31,80 Verðbætur* 1,00 1,02 1,62 1,27 50 0,00 Kostnhl. (6,5%) 1,08 1,11 0,53 0,52 54 2,07 Skiptaverö 18,70 19,17 10,23 9,73 934 33,87 Stofnfjársj. 1,66 1,70 0,81 0,79 83 3,18 Kostnhl. (22.5%) 3,74 3,83 1,82 1,79 186 7,16 Bætur Aflatrsj. 1,33 1,36 0,65 0,64 66 2,54 Samtals 25,43 26,06 13,51 12,95 1269 46,75 Nýtt fiskverð Nýttskiptaverð 27,05 27,73 14,05 13,55 1351 50,24 70,0% af brúttó Breyting 18,94 19,41 9,84 9,49 946 35,17 skiptav. 1,3% 1,3% -3,8% -2,5% 1,3% 3,8% ') Veröbætur á ufsa eru 20% í febrúar og mai, en engar í mars og april. Veröbætur á karfa eru 16%, en 6% á öörum botnfisktegundum og loönu og sild. Á öörum tegundum eru engar veröbætur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.