Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1986, Blaðsíða 48
Rhombus
bananverta maxímus
kringlótt i lögun ef sporöur er
undanskilinn (mynd 1). Þá er
hún hreisturlaus en i þess
stað eru öröur eöa körtur á
allri dökku hliðinni og hjá
sandhverfunni er þaö vinstri
hliöin sem er dökk og snýr
upp en ekki sú hægri eins og
hjá lúöu og skarkola og flest-
um tegundum flatfiska sem
hér viö land finnast. Eina al-
genga flatfisktegundin viö is-
land sem er meö vinstri hlið-
ina dökka er stórkjafta eöa
öfugkjafta eins og hún er lika
kölluö.
Lífshættir
Sandhverfan er grunnfisk-
ur sem heldur sig frá fjöru-
þorði og niöur á 80 metra dýpi
— sjaldan dýpra. Eins árs
fiskar eru algengir á litlu dýpi
frá þvi i ágúst og fram í okt-
óþer. Ókynþroska en stærri
fiskar eru einnig grunnt.
Sandhverfan heldur sig mest
á sandbotni, skeljabotni og
einkum malarbotni.
Stórar og meðalstórar
sandhverfur éta nær ein-
göngu fiska eins og sandsíli,
lýsu, smáýsu, sandkola,
Gunnar
Jónsson
fiskifræöingur
Inngangur
Heyrst hefur aö auk lúöu-
eldis sé m.a. ætlunin aö hefja
ræktun á sandhverfu, Psetta
maxima (I.), hér viö land. Ef
vel tekst til meö fóörun ætti
þetta ekki aö vera svo mikið
mál þegar búiö er að hressa
dálitið upp á sjávarhitann en
hann er of litill i náttúrulegu
umhverfi hér til þess aö
sandhverfa láti sér þaö lynda.
Er vonandi aö vel gangi rækt-
un þessa mjög eftirsótta mat-
fisks sem af sumum er talinn
Ijúffengastur allra sjávar-
fiska. Rómverjar kunnu aö
meta sandhverfuna og
geymdu hana í saltvatns-
tjörnum til aö eiga greiðari
aögang aö henni og kölluðu
hana „fashana sjávar“, gælu-
nafni, sem bæöi Frakkar og
Englendingar hafa siöar tekiö
upp.
Lýsing
Sandhverfan telst til ætt-
bálks flatfiska eins og lúöa og
skarkoli en er auðþekkt frá
þeim á því aö hún er næstum
48 VÍKINGUR
brisling (Sprattus sprattus),
sardinu (Sardina pilchardus),
skegg (Trisopterus luscus —
þekktur sem franskur þorsk-
ur hjá Englendingum og Þjóð-
verjum), dvergþorsk (Trisopt-
erus minutus) og sólflúru
(Solea solea) en fimm siðast-
töldu tegundirnareru óþekkt-
ar á islandsmiðum nema
sardina mun einu sinni hafa
veiöst úti af Grindavik. Skel-
dýr og ormar eru sjaldséö á
matseðli sandhverfunnar.
Sandhverfuseiöin éta einkum
rauöátu, Ijósátu, hrúöurkarla-
lirfurog sæsnigla.
Hrygning sandhverfunnar
ferfram i april til ágúst i Norö-
ursjó og i írska hafinu en i mai
til september í vestanverðu
Ermarsundi. Egg eru um 1 mm
í þvermál og mjög mörg eöa
5—10 milljónir eftir stærö
hrygnunnar. Hrygnt er yfir
malarbotni á 10—80 metra
dýpi. Egg og lirfur eru sviflæg
og klakiö tekur 7—9 daga og
er lirfan 2,2 —2,8 mm löng viö
klak. Svifseiöin eru ' meö
sundmaga sem hverfur þegar
botnlifiö hefst og eru þau þá
orðin 25 mm löng og 4—6
mánaða gömul. Þaö aö seiðin
haldast svo lengi sviflæg ger-
ir þeim kleift aö dreifast viöa
og e.t.v. er þar komin skýring-
in á ferðum sandhverfunnar
til islands. Vöxtur er allhraöur
nema í Eystrasalti. Sand-
hverfan getur oröiö 100 cm
löng en verður sjaldan lengri
en 80 cm. Hrygnur vaxa hraö-
ar en hængar og veröa stærri.
Útbreiðsla
Heimkynni sandhverfunnar
eru á grunnsævi i Miöjaröar-
hafi og frá Marokkó til Nor-
egs. Hún er algeng i Norður-
sjó einkum miö og suður. Hún
finnst i Eystrasalti þarsem er
smávaxinn og hægvaxta