Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1986, Blaðsíða 37

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1986, Blaðsíða 37
Siglingar Leiguskip Hverrar þjóðar sem sjó- menn eru og hvort sem þeir flytja vörur fyrir sína þjóð eða aðrar, verða þeir aö halda skipinu viö. Þessi mynd var tekin i Sundahöfn nýlega. Skipið er hol- lenskt, en við vitum ekki hvaðan mennirnir eru. þau verkefni sem leysa þarf. Breyttar flutningaþarfir, auk- inn flutningur fyrir stóriöju eöa i áætlunarsiglingum, gera skyndilega breytingu á skipastólnum nauðsynlega. Við þessi skilyrði, þarf oft að reka erlend leiguskip, a.m.k. tímabundið. Farmeigendur eru nú tregri en oft áður aö gera langtímasamninga um flutninga og útgerðir því ófús- ar að fjárfesta i skipum i sér- hæft verkefni. Má sem dæmi nefna stóriðjufyrirtæki, áburðarverksmiðju, sem- entsverksmiðju og sölusam- tök sjávarafurða í þvi sam- bandi. Árstíðasveiflur í flutningum Árstiðasveiflur í flutningum almennt, og sérstaklega sveiflur í ákveðnum vöruteg- undum, gera erlend leiguskip nauösynleg. Dæmi um þetta er t.d. sveiflur i útflutningi á sjávarafurðum eða flutning- um fyrir stóriðju. Slikir flutn- ingar eru háðir verulegri óvissu og sveiflum. Því er óskynsamlegt fyrir útgerðir að fjárfesta í skipum til að mæta önnum þegar þær eru mestar. Ef útgerð tekur ekki erlend leiguskip á hagstæð- um kjörum, getur það þýtt annað hvort taprekstur, eða að flutningarnir fara einfald- lega algjörlega á erlendar hendur. Endurnýjun skipastóls Við endurnýjun skipastóls gerist oft að ekki ber upp á sama tima sölu og kaup skipa. Tímabundin notkun leiguskipa hefur i þeim tilvik- um verið nauðsynleg. Oft er skynsamlegt að þiða meö fjárfestingar, og brúa bilið með erlendum leiguskipum. Miklar sviftingar á islenska flutningamarkaðnum að und- anförnu sýna betur en nokk- uð annað nauðsyn þess að varfærnislega sé farið i fjárfestingar. Það væri betur ef fiskiskipaútgerðin heföi sama sveigjanleika og kaupskipaútgerðin og gæti tekið inn skip og skilað skip- um eftir þörfum, eftir þvi sem veiðihorfur eru á ákveðnum tegundum, eða eftir þvi hvað hagkvæmast er að veiða á hverjum tíma. Afkoma íslenskra kaupskipaútgeröa Afkoma islenskra kaup- skipaútgerða hefur verið slök undanfarin ár. Fyrirtækin hafa ekki getað endurnýjað skipastólinn að fullu vegna óviðunandi afkomu. Fyrirtæk- in þurfa að fjármagna skipa- kaup með lántökum erlendis á markaðsvöxtum. Til þess VIKINGUR 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.