Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1986, Blaðsíða 17

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1986, Blaðsíða 17
SKRAPIÐ Happdrætti Dvalarheimilis aldraðra sjómanna Nýtt happdrættisár er enn að hefjast hjá happdrætti DAS og verður jafnframt nokkur breyting gerð á vinn- ingaskránni, utanlandsferð- um á 40 þúsund fjölgar úr 720 í 1440 á ári, 100% aukn- ing. Utanlandsferðir verða 120 i hverjum mánuði. Það er von DAS með þessari aukn- ingu að sumir þeirra, er lang- ar til að fara en geta ekki, hljóti til þess óvænta aðstoð. Vinningar til þilakaupa verða 48 á 200 þúsund krón- ur, en auk þess verða þrír valdir bilar: FORD Sierra Gl. 2000 i júní, TOYOTA Land Cruiser STW station HR i desember, sem er vandað- asta gerð þeirra þila, og SAAB 9001 árgerð 1987 er verður dreginn út i febrúar á næsta ári. Vinningar til ibúðakaupa verða á 600 þúsund krónur, en i 1. flokk á 1 milljón. Og að venju verður einn stór aðalvinningur i seinasta flokki ársins, april 1987: Hús- eign eftir vali að upphæð 3,5 millj. króna. Vonandi er að vinningur þessi falli til við- skiptavina, sem þó hefur ekki skeð tvö undanfarin ár, þótt viðskiptavinir spili á tæplega 70% útgefinna miöa, og happdrættið á rúm 30%. Húsbúnaðarvinningar á 10 þúsund verða samtals 1440 og lægstu vinningar verða 5 þúsund krónur, samtals 4259. Verð miða verður hið sama og hjá Happdrætti Háskólans og SÍBS, eða 200 krónur á mánuöi, ársmiðinn 2400 krónur. Heildarverðmæti vinninga verður 115.2 milljónir króna. Framkvæmdir Sjómanna- dagsráðs halda að sjálf- sögðu stöðugt áfram. Nýlokið er viö endurhæfingardeild Hrafnistu i Hafnarfiröi með meðferðarsundlaug og nudd- potti og verið er að Ijúka við að lyfta 5. hæð i vistmanna- deild, þar sem bættust við 13 falleg herbergi fyrir einstak- linga. Næst liggur fyrir að endur- nýja og endurbæta Hrafnistu í Reykjavik, sem að hluta leiðir af hækkandi meðalaldri. Siðar taka svo viö fram- kvæmdir við fleiri hinna vin- sælu smáhýsa, sem eru verndaðar þjónustuíbúðir, bæöi við Hrafnistu i Reykjavik og Hafnarfirði. Endurskinsmerki Öllum er Ijóst, að verulegt átak hefur veriö gert i örygg- ismálum sjómanna. Skilning- ur manna hefur aukist á þeim hættum, sem sjómenn veröa að búa við. Kröfur um bættan aðbúnað, um borö i skipum, hafa þar af leiðandi stórauk- ist. Einnig er fatnaður sjó- manna allur hannaður með þarfirþeirra í huga. Endurskinsefni hefur um árabil verið viöurkennt efni til notkunar á björgunarbúnaði, svo sem björgunarbátum, björgunarhringjum, björgun- arfatnaði o.s.frv.. Sifellt fleiri láta setja endurskinsefni á vinnufatnað sinn, má þar nefna borgarstarfsmenn og aðra, sem vinna úti í umferð- inni. Talið er að endurskins- efni á vinnufatnaði sjómanna geti aukið öryggi þeirra t.d., ef maður fellur útbyrðis að næturlagi eða ef fylgjast þarf með vinnandi manni á dekki, við slæma birtu. Fyrirtækið Gnýr s/f hefur haft forgöngu um kynningu á endurskinsefnum til notkunar á sjógöllum og hafa framleið- endur hér á landi tekið því vel, með þeim árangri að þeir setja slík efni á alla sjógalla sem þeir framleiða. Talið er að slikar merkingar auki ótvi- rætt möguleika á að finna mann sem fellur útbyrðis i myrkri. Gnýr s/f hefur beöiö Vikinginn um að koma á framfæri við sjómenn ósk um að þeir láti fyrirtækið vita um mat þeirra á gildi endurskins- merkja á vinnufötum sjó- manna, svo og um staðsetn- ingu merkjanna og stærð þeirra. Við verðum fúslega við þeirri ósk. Framkvæmdir Sjó- marmadagsráös halda aö sjálfsögöu stööugtáfram. Ný- lokiö er viö endur- hæfingadeild Hrafn- istu íHafnarfiröi meö meöferöar- sundlaug og nudd- potti... VÍKINGUR 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.