Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1986, Blaðsíða 16

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1986, Blaðsíða 16
Gmsóknir um skólavist skólaárið 1986-1987 Gmsóknir um skólavist skulu hafa borist fyrir 7. júní n.k. Gpplýsingar á skrifstofu skóians alla virka daga frá 09.00—14.00 í síma 1 -31-94. Réttindanám fyrir skipstjórnarmenn, sem hafa starfað á undanþágu hefst 2. september (nám til 80 rúml. réttinda í 14 vikur og í beinu framhaldi af því 10 vikna nám fyrir 200 rúml. réttindi). Sérstök deild: Á haustönn frá 2. september til jóla, verður sérstök deild fyrir þá sem luku 200 rúmlesta réttindanámi á s.l. skólaári og óska eftir að skipta skipstjórnarnámi 2. stigs, sem veitir ótakmörkuð réttindi á fiskiskip, á tvær haustannir. Athugið: Kvöldnámskeið fyrir 30 rúmlesta réttindi verða haldin á haust- og vorönn með sama sniði og s.l. skólaár og verða sérstaklega auglýst. Skólastjóri BÁTA- OG SKIPAEIGENDUR Tryggjum báta og skipaf öllum stærðum og gerðum. Einnig seljum við líftryggingar og farangurstryggingar fyrir skipshafnir. BÁTATRYGGING BREIÐAFJARÐAR Stykkishólmi, sími 93-8117 Síldarvinnslan hf. Neskaupstaö — Sími 97-7500 Starfrækjum: Útgerð Saltfisk- og skreiðarverkun Frystihús Síldarsöltun og bræðslu Vélsmiöju, bíla- verkstæði og dráttarbraut.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.