Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1986, Blaðsíða 56

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1986, Blaðsíða 56
Minning Hcr oá nú TheódórGíslason hafnsögumaður Kveöja frá Stýrimannafélagi íslands. Hinn 3. apríl 1986 lést Theódór Gíslason fyrrum hafnsögumaöur í Reykjavík. Theódór Gíslason var fæddur4. ágúst 1907 aö Staö í Grunnavík. Hann lauk far- mannaprófi frá Stýrimanna- skólanum í Reykjavík 1932 og fór skömmu síöar til Nor- egs meö styrk frá Alþingi og kynnti sér þar þjörgunarstörf á sjó. Hann var síðan stýri- maöur og skipstjóri á ýmsum skipum til 1941 aö hann tók viö starfi hafnsögumanns í Reykjavík og starfaöi þar allt til þess aö hann lét afstörfum vegna aldurs. Theódór lét félagsmál sjómanna mikiö til sín taka. 1945 var hann kosinn ritari í stjórn Stýrimannafélags íslands og formaöur varö hann 1947 og var þaö til 1961. Ennfremur gegndi hann margvíslegum trúnaöarstörfum fyrir félagiö sem ekki veröa rakin nánar hér. Hann var kjörinn heiöurs- félagi í Stýrimannafélagi Is- lands á 50 ára afmæli þess 1969. Hann var sæmdur heiö- ursmerki Sjómannadagsins 1967. Theódór var í fararbroddi í félaginu á þeim tíma sem þaö haföi engan fastan samastaö. Voru því margir ef ekki flestir smærri fundir haldnir á heim- ili hans og konu hans Sigríö- ar Helgadóttur, sem var einn af stofnendum Kvenfélagsins Hrannar og fyrsti formaöur þess. Má því meö sanni segja aö hjarta félagsins hafi slegiö þar um árabil. Theódór lét sér alla tíö annt um félagið og fylgdist til hinstu stundar meö því, sem var aö gerast í félagsmálum sjómannastéttar- innar. Fyrir öll störfin í þágu stéttarinnar þakkar félagiö nú. Guðlaugur Gíslason. Rækjuvinnsla Fiskimjölsverksmidja Síldarsöltun UTGERÐ B/V Sunnutindur SU 59 V/S Stjörnutindur SU 159 REKSTUR: Frystihús ..Saltfiskverkun Skreidarverkun BÚLANDSTINDUR H/F DJÚPAVOGI SÍMI 8880 BÚLANDSTINDUR H/F DJÚPAVOGI SÍMI 8880
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.