Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1986, Side 56

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1986, Side 56
Minning Hcr oá nú TheódórGíslason hafnsögumaður Kveöja frá Stýrimannafélagi íslands. Hinn 3. apríl 1986 lést Theódór Gíslason fyrrum hafnsögumaöur í Reykjavík. Theódór Gíslason var fæddur4. ágúst 1907 aö Staö í Grunnavík. Hann lauk far- mannaprófi frá Stýrimanna- skólanum í Reykjavík 1932 og fór skömmu síöar til Nor- egs meö styrk frá Alþingi og kynnti sér þar þjörgunarstörf á sjó. Hann var síðan stýri- maöur og skipstjóri á ýmsum skipum til 1941 aö hann tók viö starfi hafnsögumanns í Reykjavík og starfaöi þar allt til þess aö hann lét afstörfum vegna aldurs. Theódór lét félagsmál sjómanna mikiö til sín taka. 1945 var hann kosinn ritari í stjórn Stýrimannafélags íslands og formaöur varö hann 1947 og var þaö til 1961. Ennfremur gegndi hann margvíslegum trúnaöarstörfum fyrir félagiö sem ekki veröa rakin nánar hér. Hann var kjörinn heiöurs- félagi í Stýrimannafélagi Is- lands á 50 ára afmæli þess 1969. Hann var sæmdur heiö- ursmerki Sjómannadagsins 1967. Theódór var í fararbroddi í félaginu á þeim tíma sem þaö haföi engan fastan samastaö. Voru því margir ef ekki flestir smærri fundir haldnir á heim- ili hans og konu hans Sigríö- ar Helgadóttur, sem var einn af stofnendum Kvenfélagsins Hrannar og fyrsti formaöur þess. Má því meö sanni segja aö hjarta félagsins hafi slegiö þar um árabil. Theódór lét sér alla tíö annt um félagið og fylgdist til hinstu stundar meö því, sem var aö gerast í félagsmálum sjómannastéttar- innar. Fyrir öll störfin í þágu stéttarinnar þakkar félagiö nú. Guðlaugur Gíslason. Rækjuvinnsla Fiskimjölsverksmidja Síldarsöltun UTGERÐ B/V Sunnutindur SU 59 V/S Stjörnutindur SU 159 REKSTUR: Frystihús ..Saltfiskverkun Skreidarverkun BÚLANDSTINDUR H/F DJÚPAVOGI SÍMI 8880 BÚLANDSTINDUR H/F DJÚPAVOGI SÍMI 8880

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.