Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1986, Blaðsíða 41
Leiguskip
ari laun en þeim ber, sam-
kvæmt samningi stéttarfé-
laga, en þar eru þeir aö nýta
sér atvinnuleysi hjá þýskum
sjómönnum, sem er mikiö um
þessar mundir. islenskir út-
gerðarmenn, sem hafa þessi
leiguskip i þjónustu sinni,
hafa ekki fram að þessu get-
aö sýnt fram á meö gögnum
svo ekki veröi á móti mælt, aö
þau skili betri rekstrarlegum
hagnaði en sambærileg is-
lensk skip, ef allt er tekið
meö i reikningin.
Þaö er augljóst aö islenskir
útgerðarmenn kjósa að hafa
erlend leiguskip í þjónustu
sinni aö hluta til, og hefur þaö
aukist aö erlend leiguskip eru
fengin i fastar áætlunarsigl-
ingar.
Fjárfestingar í landi
Ekki veröur betur séö en aö
islensku skipafélögin séu að
koma sér undan þvi aö
fjárfesta í skipum, en i annan
staö fjárfesta þau frjálslega í
tækjum og aöstööu i landi. I
staö þess aö fjárfesta i skip-
um, þar sem um eignaaukn-
ingu yröi aö ræöa, þá greiða
islensku skipafélögin heldur
hundruö milljóna isl. króna
árlega í erl. gjaldeyri vegna
erl. leiguskipa á meö-
an engin eignaaukning á sér
staö. Gaman væri aö sjá hve
mikið hefur verið greitt fyrir
erlend leiguskip áriö 1985.
Ekkert annaö hefur komiö
fram en aö þær fjárfestingar
sem t.d. Eimskip og Skipa-
deild SÍS hafa gert i skipa-
kaupum hafi staðiö undir sér
og þeim fjármagnskostnaöi
sem þeim var ætlaö. Þaö,
sem tap er á, er báknið sem
þeir hafa byggt upp i landi.
Enda þekkist varla á byggöu
bóli, nema á Islandi, aö hvert
skipafélag sem stundar fast-
ar áætlunarsiglingar þurfi aö
hafa bryggjur og vöruskemm-
ur út af fyrir sig, aö ekki sé nú
talaö um allan þann tækja-
kost sem fylgir, en einmitt þar
hafa fjárfestingarnar verið
hvaö mestar. Einnig hafa
fjárfestingar skipafélagana í
gámum verið þungur baggi
eftir því sem manni skilst.
Atvinna íslenskra
sjómanna
Rikið veröur af dágóöum
skildingi i formi skatta og aö-
stöðugjalda, þar sem flest
leiguskipin eru mönnuö er-
lendum áhöfnum. Ef þessi 27
leiguskip væru mönnuö is-
lenskum áhöfnum fengju 297
sjómenn atvinnu ef miöaö er
viö 11 manna áhöfn aö meö-
altali á hverju skipi. Nú er
kannski ekki sanngjarnt aö
gera ráö fyrir að þessi 27
skip, sem aö framan greinir,
séu öll mönnuö islenskum
áhöfnum, þar sem alltaf hefur
veriö eitthvaö um leiguskip,
sérstaklega á mestu anna-
tímum skipafélagana. Þaö
væri ekki fjarri lagi, að ætlast
til aö helmingur þessara
leiguskipa væri i íslenskri
eigu og mönnuö islenskum
áhöfnum. Reynslan hefur
sýnt að hægt er að reikna
meö 1,6 áhöfn á hvert skip
og þá mundi dæmiö líta
svona út: 11 x1,6 x 13 = 229
stööur, sem er ekki svo litið.
Ætíð íslenskar
áhafnir
Það væri fróðlegt aö fá
upplýsingar frá t.d. Eimskip-
um og Skipadeild SIS hvaö
þar voru mörg leiguskip á
árinu 1985, og hvaö þessi
skip heföu verið að flytja og
hve lengi hvert einstakt skip
heföi verið í þjónustu þeirra.
Gera veröur þá kröfu til
stjórnvalda aö allar upplýs-
ingar um erlend leiguskip séu
aögengilegar hverju sinni fyr-
ir viðkomandi aöila, svo hægt
sé aö fylgjast meö þróuninni
frá mánuöi til mánaðar.
Einnig verður aö gera þá
kröfu til islensku skipafélag-
anna i fyrsta lagi, aö þau
reyni ætið aö hfa íslenskar
áhafnir á skipum sem stunda
fastar áætlanarsiglingar og
sömuleiöis á skipum i sigling-
um meö hefðbundnar útflutn-
ingsvörur okkar og jafnframt
innflutning á heilförmum.
Ekki viröast öll íslensku
skipafélögin ætla aö nýta sér
breytingu á lögum um skrán-
ingu skipa, nema aö tak-
mörkuöu leyti. Breyting þessi
er heimildarákvæði í áður-
nefndum lögum sem gefur
skipafélögunum möguleika á
aö taka skip á svokallaða
þurrleigu og yröi þá skipiö
skrásett hér á landi með is-
lenskri áhöfn en í eigu út-
lendinga aö meirihluta.
Inka Dede er leiguskip
meö útlendri áhöfn.
Enda þekkist varla á
byggðu bóli, nema á
íslandi, að hvert
skipafélag, sem
stundar fastar
áætlunarsiglingar,
þurfi að hafa
bryggjur og vöru-
skemmur útaf fyrir
sig...
VÍKINGUR 41