Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1986, Blaðsíða 45

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1986, Blaðsíða 45
Vjt.nnmm.-n riYJUMGAR Stjórnklefi fyrir skip Enska fyrirtækið Racal Marine Limited byrjaði árið 1971 athuganir sinar á aö samtengja hin ýmsu tæki i skipum þannig að hægt væri að fylgjast með þeim frá ein- um staö. Fyrsti búnaður af þessu tagi nefndist MANAV. Frekari þróun hefur leitt af sér nýtt kerfi sem gengur undir heitinu ISES (Intergrat- ed Ship Electronic Systems) og fyrirtækiö heitir nú Racal Marine Systems Limited. Grundvallareining i þessu kerfi er ARPA radar, MNS 2000 staðsetningartæki og sjálfstýring. Með þvi að tengja staðsetningartækið við radarinn kemur staður skipsins inn á radarinn og radarinn verður nokkurskon- ar skjáriti. ARPA-radar er tölvuradar og því er hægt að gera ýmislegt við hann sem ekki er hægt á öðrum radar- tækjum. Þegar sjálfstýringin er orðin samtengd áöur nefndum tveim tækjum siglir skipið eftir fyrirfram forritaðri leið. Við þetta má svo tengja sérstakt kortaborð og þá sýnir Ijósdepill hvar skipið er á kortinu. Umboð fyrir Racal Marine Systems Limited hér á landi hefur Rafeindaþjón- ustan h.f. Eyjarslóð 9, Reykjavik. GÓLFHF NÝBÝLAVEGI 32, KÓP., SÍMI: 45977
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.