Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1986, Side 45

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1986, Side 45
Vjt.nnmm.-n riYJUMGAR Stjórnklefi fyrir skip Enska fyrirtækið Racal Marine Limited byrjaði árið 1971 athuganir sinar á aö samtengja hin ýmsu tæki i skipum þannig að hægt væri að fylgjast með þeim frá ein- um staö. Fyrsti búnaður af þessu tagi nefndist MANAV. Frekari þróun hefur leitt af sér nýtt kerfi sem gengur undir heitinu ISES (Intergrat- ed Ship Electronic Systems) og fyrirtækiö heitir nú Racal Marine Systems Limited. Grundvallareining i þessu kerfi er ARPA radar, MNS 2000 staðsetningartæki og sjálfstýring. Með þvi að tengja staðsetningartækið við radarinn kemur staður skipsins inn á radarinn og radarinn verður nokkurskon- ar skjáriti. ARPA-radar er tölvuradar og því er hægt að gera ýmislegt við hann sem ekki er hægt á öðrum radar- tækjum. Þegar sjálfstýringin er orðin samtengd áöur nefndum tveim tækjum siglir skipið eftir fyrirfram forritaðri leið. Við þetta má svo tengja sérstakt kortaborð og þá sýnir Ijósdepill hvar skipið er á kortinu. Umboð fyrir Racal Marine Systems Limited hér á landi hefur Rafeindaþjón- ustan h.f. Eyjarslóð 9, Reykjavik. GÓLFHF NÝBÝLAVEGI 32, KÓP., SÍMI: 45977

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.