Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1986, Qupperneq 48

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1986, Qupperneq 48
Rhombus bananverta maxímus kringlótt i lögun ef sporöur er undanskilinn (mynd 1). Þá er hún hreisturlaus en i þess stað eru öröur eöa körtur á allri dökku hliðinni og hjá sandhverfunni er þaö vinstri hliöin sem er dökk og snýr upp en ekki sú hægri eins og hjá lúöu og skarkola og flest- um tegundum flatfiska sem hér viö land finnast. Eina al- genga flatfisktegundin viö is- land sem er meö vinstri hlið- ina dökka er stórkjafta eöa öfugkjafta eins og hún er lika kölluö. Lífshættir Sandhverfan er grunnfisk- ur sem heldur sig frá fjöru- þorði og niöur á 80 metra dýpi — sjaldan dýpra. Eins árs fiskar eru algengir á litlu dýpi frá þvi i ágúst og fram í okt- óþer. Ókynþroska en stærri fiskar eru einnig grunnt. Sandhverfan heldur sig mest á sandbotni, skeljabotni og einkum malarbotni. Stórar og meðalstórar sandhverfur éta nær ein- göngu fiska eins og sandsíli, lýsu, smáýsu, sandkola, Gunnar Jónsson fiskifræöingur Inngangur Heyrst hefur aö auk lúöu- eldis sé m.a. ætlunin aö hefja ræktun á sandhverfu, Psetta maxima (I.), hér viö land. Ef vel tekst til meö fóörun ætti þetta ekki aö vera svo mikið mál þegar búiö er að hressa dálitið upp á sjávarhitann en hann er of litill i náttúrulegu umhverfi hér til þess aö sandhverfa láti sér þaö lynda. Er vonandi aö vel gangi rækt- un þessa mjög eftirsótta mat- fisks sem af sumum er talinn Ijúffengastur allra sjávar- fiska. Rómverjar kunnu aö meta sandhverfuna og geymdu hana í saltvatns- tjörnum til aö eiga greiðari aögang aö henni og kölluðu hana „fashana sjávar“, gælu- nafni, sem bæöi Frakkar og Englendingar hafa siöar tekiö upp. Lýsing Sandhverfan telst til ætt- bálks flatfiska eins og lúöa og skarkoli en er auðþekkt frá þeim á því aö hún er næstum 48 VÍKINGUR brisling (Sprattus sprattus), sardinu (Sardina pilchardus), skegg (Trisopterus luscus — þekktur sem franskur þorsk- ur hjá Englendingum og Þjóð- verjum), dvergþorsk (Trisopt- erus minutus) og sólflúru (Solea solea) en fimm siðast- töldu tegundirnareru óþekkt- ar á islandsmiðum nema sardina mun einu sinni hafa veiöst úti af Grindavik. Skel- dýr og ormar eru sjaldséö á matseðli sandhverfunnar. Sandhverfuseiöin éta einkum rauöátu, Ijósátu, hrúöurkarla- lirfurog sæsnigla. Hrygning sandhverfunnar ferfram i april til ágúst i Norö- ursjó og i írska hafinu en i mai til september í vestanverðu Ermarsundi. Egg eru um 1 mm í þvermál og mjög mörg eöa 5—10 milljónir eftir stærö hrygnunnar. Hrygnt er yfir malarbotni á 10—80 metra dýpi. Egg og lirfur eru sviflæg og klakiö tekur 7—9 daga og er lirfan 2,2 —2,8 mm löng viö klak. Svifseiöin eru ' meö sundmaga sem hverfur þegar botnlifiö hefst og eru þau þá orðin 25 mm löng og 4—6 mánaða gömul. Þaö aö seiðin haldast svo lengi sviflæg ger- ir þeim kleift aö dreifast viöa og e.t.v. er þar komin skýring- in á ferðum sandhverfunnar til islands. Vöxtur er allhraöur nema í Eystrasalti. Sand- hverfan getur oröiö 100 cm löng en verður sjaldan lengri en 80 cm. Hrygnur vaxa hraö- ar en hængar og veröa stærri. Útbreiðsla Heimkynni sandhverfunnar eru á grunnsævi i Miöjaröar- hafi og frá Marokkó til Nor- egs. Hún er algeng i Norður- sjó einkum miö og suður. Hún finnst i Eystrasalti þarsem er smávaxinn og hægvaxta
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.