Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1994, Blaðsíða 5
VÍKINGUR
Efnisyfirlit
6
7
Guðjón A. Kristjánsson
fjallar um niður-
stöðu seiðatalningar
Hvernig skiptist kvótinn
milli atvinnusvæða, nú og
fyrir tíu árum.
16
Fiskurinn svo verðmætur
að honum er hent, viðtal
við Jón Grímsson.
23
Hvað þykir mönnum um
veiðar okkar í Smug-
unni og við Svalbarða?
10
Staðan er vonlaus eftir
síðustu úthlutun. Snæ-
björn Gíslason á Patró.
11
Atvinnuleysistrygginga-
sjóður lætur pening í
frystihúsið á Bíldudal.
12
Á hvaða skipum eru
íslenskir sjómenn og á
hverjum erlendir?
/^\ /A Ekkert fiskiskip í / X smíðum eftir að Guð- W björgin var afhent. /^ f „Sjóstakkurinn“ er heiti |\á smásögu eftir Örn H. w/ V-/Bjarnason. A /^\ Stunda sjómenn stór- /í / skostleg svik við vinnu “ ^™/sína?
Fyrir íslands hönd er 1 Iheiti á viðtali við Jón V/ Olgeirsson í Grimsby. A A Óskar Vigfússon hættir / 1 / 1 sem formaður Sió-
T mannasambandsins.
/^ Utan úr heimi, það er ^ Hilmar Snorrason skip- »_/ stjóri sem skrifar. A /“* Hver er hagkvæmni kvótakerfisins? Rætt við ■ tvo menn samtímis.
/^ Jakob á von á aflahrotu ^ þegar allir komast á þorskveiðar. /~\Ný aðferð við vinnslu 1 Igrásleppuhrogna tvö- V/ faldar markaðsverð.
Útgefandi: Farmanna- og fiskimannasamband íslands, Borgartúni 18, 105 Reykjavík. Ritstjóri og ábyrgðarmaður:
Sigurjón Magnús Egilsson. Auglýsingastjóri: Sigrún Gissurardóttir. Ljósmyndir: Magnús Reynir Jónsson, Sigurjón
Magnús Egilsson, Halldór Valdemarsson og fleiri. Prófarkalestur: Sigríður H. Gunnarsdóttir. Ritstjórn: sími 91-
626233, fax; 91-626277. Afgreiðsla: sími 91-629933. Auglýsingar: sími 91-624029. Ritnefnd: Guðjón A.
Kristjánsson, Benedikt Valsson og Hilmar Snorrason. Forseti FFSÍ: Guðjón A. Kristjánsson. Framkvæmdastjóri:
Benedikt Valsson. Aðildarfélög FFSÍ: Skipstjórafélag íslands, Skipstjórafélag Norðlendinga, Stýrimannafélag
Islands, Félag íslenskra loftskeytamanna, Félag bryta, Félag matreiðslumanna, Skipstjóra- og stýrimannafélögin:
Aldan, Reykjavík; Bylgjan, Isafirði; Hafþór, Akranesi; Kári, Hafnarfirði; Sindri, Neskaupstað; Verðandi,
Vestmannaeyjum; Vísir, Suðurnesjum; Ægir, Reykjavík. Setning og tölvuumbrot: Útgáfufélagið. Filmuvinna,
Prentun og bókband: G. Ben. Edda prentstofa hf.