Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1995, Qupperneq 37

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1995, Qupperneq 37
VÍKINGUR Yfirmennirnir sýndu fádæma hroka Þegar Bubbi gerði sína fyrstu plötu, ísbjarnar- blúsinn, var hann tuttugu og fjögurra ára. Hann var þá nýhœttur að vinna í loðnubrœðslu í Reykjavík. Lagið Isbjarnarblús vakti mikla athygli á sínum tíma. „Ég var að vinna í ísbirninum og yfirmenn þar sýndu starfsfólkinu fádæma hroka og lítils- virðingu. Ég vann í aðgerð og með mér var maður sem hafði farið yfir á LSD. Ég nefni ekki nafnið hans, en hann er mjög skemmtilegur maður, sem lifði talsvert í eigin heimi. Ég gerði kannski að hundrað fiskum á meðan hann gerði að tíu. Hann var með sitt eigið tempó og var ekki vel liðinn. Hann sagði á hverjum degi að hann ætlaði í fer- ðalag. Einn daginn spurði ég hann hvert hann ætlaði. Hann sagðist ætla til Suður-Afríku þann daginn. Það var síðan að hann sagði við mig einn daginn: „Bubbi, þetta er nú meiri blúsinn." Þetta greip mig strax og ég samdi ísbjarnarblúsinn í kaffitímanum. Þetta er flottur titill. Þetta vakti mikla athygli. Kannski vegna þess að í fyrsta sinn kom maður úr slorinu og söng á plötu eigin túlkun úr þessum veruleika. Aður var þetta túlkað á mjög yfirborðskenndan máta. Það getur verið að ég hafi séð þetta reiðum augum. Aðbúnaður farandverkara var ekki góður á þes- sum tíma, langt frá því. Við vorum illa liðnir og það var jafnvel litið niður á okkur. Við vorum taldir dópistar og vandræðagemsar. Það var ekki fyrr en fólk sá hversu duglegir við vorum til vinnu að okkur var tekið. Þetta er gott form, að geta sungið um sjóinn og þorpin. I hvert sinn sem bátur fer á sjó er ekki gefið að hann komi til baka. Það er alveg sama hver tæknin er; náttúruöflin eru þannig að við þau verður ekki ráðið og ekki hægt að temja þau.“ Þorpin eru hvatinn „Þorpin eru mörg illa stödd. Fólksflutningar, kvóti og gjaldþrot. Ég hef alltaf litið á þessi þorp sem hvatann í þjóðlífinu. Reykjavík er feit í dag vegna þess að tjármagnið frá landsbyggðinni hefur streymt þangað. Víst hef ég sungið um Reykjavík og lífið í Reykjavík. En það hef ég ekki gert af sömu tilfinningu og lífið á lands- byggðinni.“ Slagsmál, ríðingar og fyllerí Þú segir í einum texta þinna, þar sem þú lýsir verbúðalífinu; slagsmál, ríðingar og fyllerí. Var þetta svona? „Svona var þetta, stundum hvert einasta kvöld. Nótastöðin Oddi hf. Norðurtanga 1 600 Akureyri Alhliða uppsetning og viðgerðir á flestum tegundum veiðarfæra. Nótastöðin Oddi hf. Norðurtanga 1 • 600 Akureyri Símar: 462 4466 - 462 3922 37
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.