Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1995, Blaðsíða 66

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1995, Blaðsíða 66
VÍKINGUR smásmíði, því hæð hans er um 520 metrar en hæsta bygging í heimi, Sears-turninn í Chicago, er 36 metrum lægri. Þegar Troll verður kominn á áfangastað, sem er um 50 mílur NV af Bergen, verður honum sökkt niður á 330 metra dýpi og til þess þarf að dæla 1,5 milljónum tonna af sjó inn í fætur pallsins. Þegar hann sest á hafsbotninn mun þungi hans þrýsta honum 10-15 metra niður í botninn. Bandarfska strandgæslan hefur hætt hlustun á neyðartíðni morsfjarskipta. Slökkt var samtímis á hiustunar- tækjum í Norfolk, Boston, Miami, New Orleans, San Francisco, Hono- lulu og Kodiak. SOS-neyðarmerkið hefur því sem næst lokið hlutverki sínu um allan heim, en bandaríska strandgæslan tók á móti tveimur SOS- neyðarskeytum á árinu 1994. Það sem liðið var af árinu 1995 hafði ekkert SOS-skeyti verið móttekið. s Ut, út, útflagganir Það kom eins og reiðarslag þegar tilkynnt var að Hapag-Lloyd-skipa- félagið þýska flaggaði út 6 af 18 skipum sínum undir Singapor-fána. 130 þýskir sjómenn missa vinnuna við útflöggunina en laun þeirra eru sögð ástæðan fyrir henni. Tap skipa- félagsins var á síðasta ári 30 milljónir marka. En það eru fleiri sem hyggja á að losna undan sínum eigin þjóðfána. APL, sem er eitt stærsta skipafélag í Bandaríkjunum, hefur ákveðið að flagga út sex nýsmíðuðum gámaskip- um sem verða í samkeppni við banda- rísk skip. Stéttarfélög þar í landi eru æf yfir tiltækinu og segja að 1.000 manns missi vinnu við þessa útflögg- un beint og óbeint. Hafa stéttarfélögin lagt fram kæru en ekki hefur enn tek- ist að stöðva áform skipafélagsins. Útgerð skipanna ber fyrir sig lög frá 1936 sem heimila bandarískum út- gerðum að setja skip sín undir erlenda fána gegn því að stjórnin fái full yfir- ráð yfir skipunum ef þjóðaröryggi krefst þess. Ahafnir á þessum nýju gámaskipum verða fengnar frá mönn- unarfyrirtæki á Kýpur sem jafnframt dum, þrjú þeirra voru frá Hondúras. Flest skipanna voru almenn vöruflut- ningaskip smíðuð á árunum 1960 til '70 en auk þess voru tvö stórflut- ningaskip, tveir verksmiðjutogarar og tvö frystiskip. Þótt fækkun hafi orðið í fjölda skipa var það sama ekki upp á teningnum varðandi mannslífin. Sú tala stóð því sem næst í stað, en 170 manns fórust fyrstu þrjá mánuði þessa árs samanborið við 179 á sama tíma 1994. Flestir fórust 4. janúar þegar tvö skip, PARIS (16.000 tonn) og YOU XIU (18.000 tonn), sukku eftir að hafa rekist á hafnargarða í höfninni í Constanta í Rúmeníu. Af hvorugu skipanna komst nokkur af, samtals 54 menn. Stór borpallur Heimsins stærsti borpallur hóf ferð sína 10. maí sl. frá Stafangri í Noregi með aðstoð tfu dráttarbáta sem samanlagt ráða yfir 130.000 hö. Borpallurinn er þyngsti hlutur sem nokkru sinni hefur verið fluttur. Borpallurinn hefur verið nefndur Troll og verður hann miðpunktur á 5 billjóna dollara gassvæði á norska landgrunninu. Framleiðsla hefst á næsta ári og mun Troll sjá fyrir 1/3 hluta þess gass sem notað er í Þýskalandi, Frakklandi og Belgíu svo dæmi sé tekið. Smíði Troll tók fjögur ár og er hann metinn á yfir 100 billjónir dollara. Hann er engin Borpallar eru með mestu mannvirkjum í heimi. 66
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.