Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1999, Side 5
Aðþekkjasitt
Farmanna- ogjiskimannasamband íslands starfar óháðpólitískum stejhum og
stJ°rnmálajlokkum og á að taka ajstöðu eingöngu útjrá hagsmunum félagsmanna
Slnna. Þar sem éghefnú verið kjörinn tilAlþingis jyrir Vestfirði er ekki sjáljgefið
þingmannsstarfið ogforsetastarfið í FFSÍfari saman. Auk þess þekki ég vel mitt
^e‘rnafólk bœði innan og utan FFSÍeins ogsagt er og veit fullvel að á mig verður
þ'jtt næstu fjögur árin. Sumir, einkum utan FFSÍ, munu nota öll ráð tilþess að
Sera áherslur mínar í stjómmálum tortryggilegar. Tilþess að veikja minn mál-
flatning munu upprísa „leppar" sem með skýrum hœtti telja nú allt vont sem fiá
n,er kemur og i sumum tilfellum verð ég talinn vega að sjómönnum ogþó sérstak-
að útgerðinni eða sameiginlegum hagsmunum beggja. Það verður vafalítið ofi
erfltt að átta sig á hvaðan undirróðurinn er kominn en eitt er víst að hann er þeg-
ar hajinn, það máfinna í máli sumra, aðvörunum ogskrijum. Þetta er í raun
ekki neitt sem kemur á óvart. Þeir sem voru vinir þínir þegarþú varst í „ réttum “
fl°kki og vildu hafa þigþar, bara aðpassa að hleyp 'onum ekki oflangt til áhrifa,
þUrfa nú önnur vopn til átakanna. En nóg um það. Leðurbtökur fljúga ekki á
^&rtn en sjást samt ef leitað er á réttum stöðum.
kað hafa verið góðir tímar með góðu fólki að starfajyrir FFSÍ. Ég held að ojiast
^afl það verið svo að sátt hafi ríkt meðal okkar í sambandinu um leiðir og mark-
Tn*ð- Hins vegar hefúr ofi komið upp að menn hafa ekki verið sáttir við hvert
s^refsem stigið er íþað eða hitt skiptið ogaðfótafórin vœru stundum skökk eða út
a hlið. Þau víxlspor hefur langojiast náð að rétta af, því ávalltfinnast tiýjar sigl-
lngaleiðir og ný mið til að stefna á. Hvemig sem fiamtiðin verðurþá erþessi breyt-
‘n& aðgerast alþingismaður jyrir Vestfirði engin leiðarlok. Ég mun vonandi áfram
Verða umdeildur eins og ég hef stundum verið. Mér finnst sjáljúm að ég sé ávallt
estur í átökum þá erþó eitthvað um að vera. Enginn œtti að hafa sérstakar á-
bggur affratntíðinni vegna forystustarfa í FFSÍ, það kemur ávallt maður í
^unns stað. Munið bara góðir félagar aðþeir sem harðastir eru i dómum um
a^ra, eru ekki ávallt þeir bestu tilþess að halda friðinn ogfá fólk til sameiginlegra
starfa þegar á reynir.
Hamundan er val um áherslur og leiðir í nœstu kjarasamningum. Ég tel að
n,egin verkejhi nastu kjarasamninga séu þessi. Sameiginleg krafa farmanna og
fl&irnanna um auknar inngreiðslur atvinnurekenda í lifeyrissjóð. Endurskoðun á
°r°rkukostnaði sem á lifeyrissjóði fellur og vanejhdir ríkissjóðs á 60 ára lífeyrisreglu
SJ manna. Atvinnumál ogframtíðfarmannastarfa hjá íslenskum útgerðum kaup-
sflpa. Tryggja að verðmyndun á fiskafla verðifierð í skipulegt og virkt markaðs-
f°rrnog kvótabraskið verði afnumið.
Éil hamingju með sjómannadaginn.i
GuðjónA. Kristjátisson.
Utgefandi: Farmanna- og fiskimannasamband Islands,
Borgartúni 18, 105 Reykjavík. Afgreiðsla: sími 562 9933.
Ritstjóri: sími 551 5002 Auglýsingar: sími 587 4647.
Ritnefnd: Guðjón A. Kristjánsson
Benedikt Valsson
Hilmar Snorrason
Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Sigurjón Magnús Egilsson
Auglýsingastjóri: Sigrún Gissurardóttir
Setning og tölvuumbrot: -sme
ilrbuvinna, prentun & bókband: Grafík
Forseti FFSÍ: Guðjón A. Kristjánsson.
Framkvæmdastjóri: Benedikt Valsson.
1 darféiög FFSÍ: Skipstjórafélag- og stýrimannafélag fslands, Skipstjórafélag
Norðlendinga, Félag íslenskra loftskeytamanna, Félag bryta,
eia9 rnatreiðslumanna, Skipstjóra- og stýrimannafélögin: Aldan, Reykjavík;
“V^jan, ísafirði; Hafþór, Akranesi; Kári, Hafnarfirði; Sindri, Neskaupstað;
Verðandi, Vestmannaeyjum; Vísir, Suðurnesjum; Ægir, Reykjavík.
Blaðið kemur út fjórum sinnum á ári.
SjÓMANNABLAÐIÐ VÍKINGUR
Forsíðumyndin
er teiknuð af Ragnari Lár.
rmT7
6 Islensk farmannastétt að
líða undir lok
10 íslendingar eru góðir sjómenn
14 Áhöfn Aranrfells verður öll íslensk
16 Hefðum átt að fara í mál við ríkið, segir Guðjón Ebbi Sigtryggsson
18 -21 Utan úr heimi: Af sjóránum, Erfitt hjá [tölum, Lengi strandað,
Laumufarþegar, 2000 vandinn, Varúð - varúð, Ekkert er hægt að gera,
Stríðið tefur skipasmíðar, Glæsiferjan, Bláa bandið, 99 vandi er líka til,
Framtíðarsýn, Nýsköpun fyrir hugaða, Léttist yfir Japönum
22 Vigfús Ármannsson er sjaldan einn á ferð
30 Öryggis- og slysamál sjómanna
Sæmundur Guðvinsson blaðamaður hefur tekið saman greinaflokk um
þetta mikla mál
31 LrBI samvinna þeirra sem gæta hagsmunanna
33 Árlegur kostnaður 3 til 4 milljarðar
34 IVjjög brýnt að þjóna sjómönnum betur
35 LÍÚ á móti frumvarpinu en sjómenn hlynntir
36 Var hrein og bein óheppni
39 Komið verði á öryggiskerfi í fiskiskipum og bátum
42 50 ár frá komu Svíþjóðarbátanna
Axel B. Eggertsson skrifar
42 Listamannabáturinn
Ragnar Lár skrifar og myndskreytir
76 Opið bréf til Fiskistofu og annarra
Sigurjón Egilsson skrifar
24 Bjarni Sveinsson hefur verið
skipstjóri í rétt um aldar-
fjórðung. Hann hefur frá ýsmu
að segja, bæði úr starfi skip-
stjórans og eins frá þátttöku í
félagsmálum
28 Guðjón A. Kristjánsson er
ekki alveg sammála Bjama
þegar kemur að málefnum
Lífeyrissjóðs sjómanna og
svarar
56 J. Hinriksson ehf. 58 Happdrætti DAS 60 Framtak61 ísfell
64 Selsvör 65 MD-vélar 67 Geiri hf.
5