Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.2007, Blaðsíða 24

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.2007, Blaðsíða 24
Aðskilin siglingaleið milli Sviþjóðar og Borgundarhólms (Bornholmsgat). Leiðir 849 skipa 1. til 5. júní 2006 áður en aðskilin siglingaleið tók gildi Leiðir 839 skipa 1. til 5. júlí 2006 eftir að aðskilin siglingaleið tók gildi 1. júli 2006. eru nú 12 móttökustöðvar á landinu sem verður fjölgað n.k. sumar til þess að ná betur inn á þrönga firði. íslenska AIS- kerfið nær allt að 70 sjómílur frá landi og gefur upplýsingar um skip, kallmerki þess. staðsetningu í breidd og lengd, rétt haldna stefnu, haldinn hraða, ákvörðunarstað og fleira sem unnt er að lesa á skjá í Vaktstöð siglinga (MTS- Maritime Traffic Service) í Skógarhlíð í Reykjavík og Siglingastofnun íslands. Með tilliti til þess að stöðin er bæði vaktstöð siglinga (VTS- Vessel Traffic Service) og björgunarstjórnstöð (MRCC- Maritime Rescue Coordination Centre) hefur hún alþjóðaheitið MTS. Siglt til hafs. 24 - Sjómannablaðið Víkingur

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.