Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1981, Qupperneq 5

Náttúrufræðingurinn - 1981, Qupperneq 5
2. mynd. Kötluklettur austan við Hjörleifshöfða. Hlaupið 12. okt. 1918 færði hann þangað. Áætluð þyngd 1400 tonn. — The Kötluklettur, approximately 1400 tons. Transported approx. 15 krn by the flood of 12 October 1918. RENNSLI KÖTLUHLAUPA Engar mælingar eru til á rennsli Kötluhlaupa enda óhægt um vik að framkvæma slíkar mælingar. í sam- bandi við hámarksrennsli hafa ýmsar tölur verið nefndar en allt eru það hreinar ágiskanir og engin annari betri enda þótt ýmsar athyglisverðar stað- reyndir liggi fyrir i því sambandi. Er hér um að ræða athuganir frá hlaupinu 1918 og skulu nokkrar taldar. Sam- kvæmt upplýsingum sjónarvotta (Guð- geir Jóhannsson 1919) fór hlaupið fram undir jöklinum og a. m. k. á kafla ofan á honum, því kvísl úr því fór yfir fjallið við svonefnd Sker og féll vestur í Remund- argil og eftir því niður á sand. Dýpt hlaupsins í gilinu hafði verið 70—80 m. Norðan í Selfjalli var eftir hlaupið jaka- hrönn sú er flestar myndir eru af, og sem var marga tugi metra á hæð. Sýnist af því mega ráða að dýpt hlaupsins milli Selfjalls og Hafurseyjar hafi vart verið minni en 60—70 m þegar það var i há- marki. Sé það rétt að sandurinn hafi hækkað um allt að 9 m (Einar H. Ein- arsson 1975 bls. 82) í síðasta hlaupi er farið aö nálgast þá tölu, sem Þorvaldur Thoroddsen (1920) nefnir í sambandi við dýpt hlaupsins við Hjörleifshöfða og við mynni Múlakvíslar, en þar áætlar hann að það hafi verið 10—15 m. Um 83
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.