Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1981, Blaðsíða 7

Náttúrufræðingurinn - 1981, Blaðsíða 7
konar leðjugraut en vatni“. I lýsingu Kjart- ans Leifs á hlaupinu 1918 er eitt mjög athyglisverl atriöi. Hann segir: (Guð- geir Jóhannsson 1919 bls. 26) „Kom j)á fram á milli Hafurseyjar og Selfjalls svo mikið íshrúgalda, að líkast var sem þar brunuðu fram heilar heiðar snœvi þaktar“. Þetta sýnir að ísinn lá ofan á hlaupmass- anum (sjá síðar). NIÐURSTÖÐUR Nokkuð er nú síðan að frví var haldiö fram (Jón Jónsson 1974) að fremur beri að lita á a. m. k. fyrsta- og meginjiátt Kötluhlaupa sem leðjustraum (Lahar)* en sem vatnsflóð enda er enginn efi á því að slík blanda af vatni, !s, leir, sandi, ösku og vikri hefur allt aðra eiginleika en vatn og ekki ólíklegt að eðlisþyngd hlaupmassans sé 2,6—2,7 eða jafnvel ennjjá meira. Sýnist þetta vera eina hugsanlega leiðin að skýra nokkrar af |icim staðreyndum, sem hér hafa verið taldar svo sem það að slíkt feiknabjarg sem Kötluklettur gat borist fram og eins jarðvegstorfan mikla í Höfðabrekku- jökli ásamt þeirri staðreynd að stórgrýti er einkum að finna efst í „jöklunum“. Þegar jjess er ennfremur gætt að jafnframt þvi, sem ströndin færist fram um fleiri kílómetra og að dæmi eru um að hlaupin hafi fyllt upp sjóinn út á alll að 200m(100faðma)dýpi (Safn tilsögu *Lahar er orð aettað frá Indónesíu og notað um leðjustrauma sem þar eru alþckkt fyrir- bæri i sambandi við cldgos. Orð þetta cr notað sem fraeðiheiti, en tckið skal fram að all mjög stórfenglegri eru Kötluhlaupin en ég Jtekki dæmi um annarsstaðar frá. Heppi- legasta enska (og alþjóða) orðið yfir þau cr sennilega debris flow eða volcano-glacial debris flow. Islands IV) og að jafnframt því hækkar sandurinn, þá er augljóst mál að hér er um að ræða fyrirbæri, sem ekki bara hvað stærðargráðu snertir heldur i eðli sínu er allt annað en t. d. Skeiðarár- hlaup og Grænalónshlaup og saman- burður við þau þvi engan veginn raun- hæfur. Þau föstu efni, sem Kötluhlaup bera fram eru að langmestu leyti fersk gosefni Kötlu sjálfrar. Þau koma upp á yfirborð sem eins konar „leðjugrautur“, sem samanstendur af vikri og fínni ösku, sem hvort tveggja er nær eingöngu ferskt eldgosagler (sideromelan). Ætla má að allverulegur hluti þess efnis sé i korna- stærð 0,2—0,002 mm en mettað af vatni hefur slíkt efni næsta sérstæða eðlis- fræðilega eiginleika og er jjað fyrirbæri vel þekkt viða um heim. Meginorsakir jjess að gosefni Kötlu verða í slíku ástandi kunna að verða Jjrjár. I fyrsta lagi að jafnan er vatn til staðar undir jöklinum þar sem eldstöðin er, i öðru lagi að aukinn hiti sem undanfari goss bræðir mikinn is á tiltölulega skömmum tima áður en gos hefst og loks i þriðja lagi geysimikill grunnvalnsforði i berg- lögum allt í kringum eldrásina. Þegar hin heitu gosefni i hamförum Kötlu- gosanna svo blandast jökulís, sem bæði er smámulinn og i stórjökum og auk J>ess leir, ösku, vikri og slórgrýti, sem i jökl- inum er þá er |)að efni fengið, sem ein- kennir Kötluhlaup. Sökum mikils munará eðlisþyngd liggja jökuljakarnir aðallega ofan á hlaupmassanum sbr. orð Kjartans Leifs hér að framan. Þetta skýrir einnig |>á staðreynd að áberandi lítið er um jökulkcr á Mýrdalssandi gagnstætl því sem er eftir Skeiöarár- hlaup, J>ar sem þau jafnvel varðveitast milli hlaupa. 85
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.