Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1981, Blaðsíða 12

Náttúrufræðingurinn - 1981, Blaðsíða 12
í Heildarflatarmál og flatarmál innan mismunandi dýptarlina í firðinum voru fundin með flatarmæli (planimeter). STÆRÐ OG DÝPI Frá Hvammsfjarðarröst og inn eftir firðinum miðjum gengur áll með meira en 20 metra dýpi, og fer mjög breikk- andi þegar komið er inn fyrir Lambey. Samkvæmt sjókorti sem raunar er byggt á mjög gömlum mælingum, er dýpi mest í Hvammsfirði um 51 metri i um það bil einnar sjómílu fjarlægð SA frá Lambey. En á meginhluta svæðisins innan 20 metra dýptarlínunnar er dýpi 28—40 metrar. Á móts við Búðardal endar svæðið, þar sem dýpi er meira en 20 metrar, en 10 metra línan teygist alla leið á móts við Skarfsstaðanes. í Töflu II er sýnt flatarmál innan mis- munandi dýptarlina, heildarflatarmál og rúmmál fjarðarins. Fjarðarmynnið miðast við línu sem hugsast dregin í stefnu norður rétt austan við Brokey. Með hliðsjón af tölunum í töflunni má reikna, að meðaldýpi Hvamms- fjarðar á stórstraumsfjöru sé (5.303/339.6) X 10;i = 15.6 m, en (5.720/353.65) X 10-' = 16.2 m við hálffallinn sjó. NIÐURSTÖÐUR MÆLINGA Á HITA, SELTU OG NÆRINGARSÖLTUM Eins og vænta mátti fór seltumagn lækkandi inn eftir firðinum (2. mynd) frá 33%p í yfirborði sunnan Lambeyjar að 29.8%c við fjarðarbotn. Nokkur óregla kemur fram í seltudreifingunni, sem rekja má til áhrifa frá fallvötnum og sjávarfallastraumum. Þannig var all- áberandi seltulækkun undan ós Laxár, skammt sunnan við Búðardal. Hvernig hinn ferskvatnsblandaði sjór berst um fjörðinn hverju sinni er svo háð því, hvort um er að ræða aðfall eða útfall, þegar sýnin eru tekin. Hins vegar getur seltulækkunin innan fjarðarins ekki TAFLA II Flatarmál og rúmmál — Area and Vulume. Miðað við meðal Miðaö við hálffallinn stórstraumsfjöru sjó ( + 1,25m) Mean low water springs Me an Sea leve ■1 Svæði Flatar- Meðal- Rúmmál Flatar- Meðal- Rúmmál mál km2 dýpi m km3 mál km2 dýpi m km3 Zune (A rea) (Mean deplh ) ( Volume) Area (Mean depth ) ( Volume) I''jöruborð að 6 m línu1 2 95.98 3 0.288 110.57 3.63 0.401 fíeach lo 6 m contour Frá 6 m línu að 10 m línu 35.34 8 0.283 35.34 9.25 0.327 From 6 m conlour to 10 m conlour Frá 10 m linu að 20 m linu 94.22 15 1.413 94.22 16.25 1.531 Frorn /Om conlour to 20 m contour Dýpi > 20 m 113.52 29.24- 3.319 113.52 30.49 3.461 (Deþlh ) Samtals Total 339.06 5.303 353.65 5.720 1) Dýptarlínur eiga við sjókort sem miðast við meðaltal stórstraumsfjöru. 2) Meðaltal af öllu dýptartölum innan 20 m dýptarlínu. (33 tölur). 90
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.