Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1981, Blaðsíða 13

Náttúrufræðingurinn - 1981, Blaðsíða 13
2. mynd. Seltudreifing í yfirborði sjávar í Hvammsfirði, byggð á mælingum dagana 1. —2. júlí og 14. júlí _ 1979. — Distribution of surface salinity in Hvammsfjörður, based on observations July l — 2and July 14, 1979. talist mikil, þegar haft er í huga, hve lokaður fjörðurinn ’ er. Skýringin er eflaust sú, að endurnýjun er býsna ör um hina þröngu Hvammsfjarðarröst, eins og síðar verður vikið að. Þá er þess að gæta, að miðað við strandlengju, er ferskvatnsrennsli í Hvammsfjörð minna en víða annars staðar hér við land. Selta fór vaxandi með dýpi (3. mynd) og komst upp í 33.30%c í 43 metra dýpi. Lóðréttar seltubreytingar í Hvamms- firði minna í aðalatriðum á hliöstæðar breytingar í öðrum íslenskum fjörðum, t. d. Hvalfirði. Á 4. mynd eru sýndar samsvarandi breytingar með dýpi á seltu, hitastigi og eðlismassa. Fram — A vertical salinity 3. mynd. Snið sem sýnir lóðrétta dreifingu seltu inn eftir Hvammsfirði. section extending from the mouth of the fjord to its head. 91
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.